Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 37

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 37
Fagurfrœði náttúrunnar 35 ing á listasögu og liststefnum er í raun óviðkomandi hinni beinu fagurfræðilegu reynslu, hinu fagurfræðilega augnabliki: Að velta fyrir sér hvernig þau urðu til er eins og að lesa upprunamerkið á vínflösku, eða ævisögu listamannsins á veggnum við hliðina á málverki á listasafni: það setur hlutina í samhengi, en er örugglega ólíkt því að upphfa hlutinn í raun og veru (vínið eða málverkið).18 Þegar við dreypum á víninu eru það bragðeiginleikar vínsins sem við einbeitum okkur að, það eru áhrifin sem fagurfræðilegir eiginleikar vínsins hafa á skilning- arvitin. Þegar við sjáum listaverkið einbeitum við okkur að Utunum, formunum og kannski þeim hugleiðingum sem það vekur hjá okkur, við einbeitum okkur að því sem skilningarvitin nema. Og það sama gerist þegar við upplifum náttúruna á fagurfræðilegan hátt: við snúum okkur að litum, formum, hljóðum, hreyfingum, öllu því sem er að gerast í umhverfinu, hvernig við erum sem líkamar innan um- hverfisins; við einbeitum okkur að fagurfræðilegum eiginleikum sem við nem- um í gegnum öll skilningarvitin. Heyd bendir á að vísindaleg þekking geti haft neikvæð áhrif á þetta ferli. Ef við erum of upptekin af því að nefna, skilgreina og útskýra uppruna þess sem við uppUfum þá gefst okkur aldrei tækifæri til þess að einbeita okkur nægilega að augnablikinu, hinni fagurfræðilegu skynjun. Vísindaleg þekking getur stundum verið gagnleg að mati Heyd, til dæmis getur þekking á jarðfræði hvatt mann til þess að beina athyglinni að ákveðnum formum í landslaginu þegar við upplifum landslag eins og á botni Miklagljúfurs, þar sem hægt er að sjá formin sem fljótið skóp í gljúfrinu. En í öðrum tilfellum er vís- indaleg þekking til trafala þegar kemur að því að einbeita sér að fagurfræðilegri skynjun. Það að vita t.d. efnasamsetninguna á vatninu sem ég stend við og horfi yfir hefur lítil eða engin áhrif á skynjun mína á fagurfræðilegum eiginleikum þess, og ef ég fer virkilega að einbeita mér að allri þekkingu sem ég hef á jarð- fræði og Hffræði til þess að geta nefnt og skilgreint það sem ég sé, þá hef ég hætt að einbeita mér að hinni fagurfræðilegu skynjun.19 Ástæðan fyrir því að vísindin eru vís til þcss að leiða okkur út úr hinni fagurfræðilegu reynslu er sú að í eðli sínu beina þau athygli okkar að hinu almenna í tilteknu fyrirbæri, það sem fræðin kenna okkur er þekking á almennum eiginleikum mismunandi tegunda náttúru- fyrirbæra. En það sem skiptir máli í hinni fagurfræðilegu reynslu eru eiginleikar þess einstaka, það er upplifun mín afpessu fyrirbæri, niína á þessu augnabliki. Það hlutverk sem Heyd ætlar sögunum er að beina athyglinni að fagurfræðileg- um eiginleikum. Hann tekur dæmi af þremur mismunandi flokkum frásagna: hstrænum frásögnum, ólistrænum frásögnum og frásögnum án orða. Fyrsti flokkurinn inniheldur frásagnir listamanna af náttúrunni, þarna myndi til dæmis ljóðhst rómantísku skáldanna sóma sér vel. Þær sögur sem listamenn og aðrir hafa skrifað um reynslu sína af náttúrunni vekja athygli okkar hinna á ákveðnum 18 19 Sama rit, bls. 271. Sama rit, bls. 272.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.