Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 57

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 57
Höggmyndir og gimsteinar 55 en í nálægðarkröfunni felst að við hjálpum öðrum að ná réttmætum markmiðum sínum.54 Þessar kröfur verða aldrei smættaðar í einhlítar leikreglur heldur krefjast þær skapandi innsæis í aðstæðurnar hverju sinni sem og næmi fyrir persónuleika þess sem í hlut á. Til að standast þessar kröfur þarf siðferðisveran að tileinka sér margvíslegar dygðir sem gera henni kleift að uppfylla kröfur siðferðisins. Mér virðist að þessu siðferðilega verkefni megi lýsa í anda fagurfræði tilvist- arinnar til forna og að nærtækara sé að líkja siðfræði Kants við hana en þá við- miðunarlausu eða takmarkalausu fagurfræði sem Foucault boðar. Kant taldi það vera meginhlutverk skynseminnar að laða fram hinn góða vilja sem er forsenda siðferðilegs lífs með hliðsjón af hugsjóninni um ríki markmiðanna. Hann segir um góðan vilja að hann glitri „af sjálfum sér eins og gimsteinn sem hefur allt gildi sitt fólgið í sjálfum sér“ (394).55 En til að hann nái að skína getur þurft mikla baráttu við áreiti heimsins og hagsmunaöfl - almenningsálit og kennivöld - sem hvetja til þýlyndis eða þægilegheita. Sá sem berst fyrir frelsi í gh'mu við þessi öfl „á þann hátt sem samboðinn er virðingu mannsins"56 og gerir það sem hann telur vera rétt, er á öflum tímum sjálfráð skapandi vera á sviði siðferðisins. Kant orðar þetta skemmtilega í dygðafræðinni, kafla um siðferðilegt meinlæti sem hann kennir við hugmynd Epíkúrosar um glaðvært hjarta: „Siðfræðilegar æfingar ættu þess vegna að felast eingöngu í átökum við náttúrulegar tilhneigingar til þess að vera fær um að stjórna þeim nægilega við aðstæður þar sem þær ógna siðferðinu; þannig verður maður glaðvær og hugaður í vitundinni um endurheimt frelsi" (6:485).57 Fyrir þá fjölmörgu sem lesa Grundlegung sem gleðisnauða skyldusiðfræði kann glaðværðin að koma á óvart, en í því riti víkur Kant líka að gleði skynseminnar sem minnir á þá ánægju sem Aristóteles segir fljóta af góðum verkum: „því að skynsemin sem veit að æðsta ætlunarverk sitt er að framkalla góðan vilja getur einungis glaðzt á sína vísu við að ná þessu takmarki" (39Ó).58 Meginmunurinn á Kant og Foucault felst greinilega í því sem Kant kallar í ofan- greindri tilvitnun „átök við náttúrulegar tilhneigingar". Frá sjónarhóli Foucault lúta þessi átök ekki fagurfræðilegum viðmiðum líkt og h'fernislist Forngrikkja heldur algildum skynsemislögmálum.59 Þau skynsemislögmál eru vissulega ólík þeim sem Forngrikkir vísuðu til en vildu menn öðlast hófstillingu var það samt sem áður meginverkefni að frelsa sáflna undan stjórn langananna. Þetta er til að mynda lykilatriði í fagurfræði Plótínosar sem gengur að hætti Platons sterkar fram gegn áhrifum langananna en jafnvel Kant gerði nokkurn tíma: „Við hefðum því á réttu að standa ef við segðum að sálin verði ljót með samkrulli og blöndun 54 Kant: The Metaphysics of Mora/s, ensk þýð. Mary Gregor (Cambridge: Cambridge University ss Press 1996), bls. 198-199. K Kant: Grundvöllur aðfrumspeki siðlegrar breytni, bls. 100. s? Kant: „Svar við spurningunni: Hvað er upplýsing?“, bls. 386. s^ Kant: The Metaphysics of Morals, bls. 227. Kant: GrundvöUur að frumspeki siðlegrar breytni, bls. 103. Fornaldarfræðingar eru nú óðum að endurmeta þann skarpa mun sem dreginn hefur verið upp milli skynsemislögmála til forna og í siðfræði nýaldar, einkum Kants. Sjá um þetta efni t.d. til- vitnun 9 hér að ofan og fyrirlestur Julia Annas „Virtue and Law in Plato , the S. V. Keeling Me- morial Lecture in Ancient Philosophy, University College, University of London, 14. nóvember 2006. Vefslóð: www.princeton.edu/~gthorari/annas.pdf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.