Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 201

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 201
Inn við beinið 199 um tilvist stundum ansi snúnar. Ég býst t.d. við að margir hiki ef þeir eru spurðir hvort orð eins og myntkarfa, stúdentspróf og umferðarþungi merki eitthvað sem er til í raun og veru - enda virðist það skelfilegur orðhengilsháttur að ijasa um hvort til viðbótar við bílana á vegunum sé til eitthvað sem heitir umferðarþungi. Orðið nýtist til að tjá sannindi um umferðina og vegakerfið og þess vegna, og eingöngu þess vegna, finnst okkur ástæðulaust að setja þá, sem tala eins og umferðarþungi sé til, í flokk með þeim sem halda t.d. að draugar og tröll séu til.Ætli þetta sé ekki svipað með sjálfið. Ef hugtakið gagnast til að henda reiður á einhverjum sann- indum um mannfólkið þá er sjálfið líklega ekkert síður til en umferðarþunginn. * Þegar rætt er um það á heimspekilegum nótum hvort hlutir af einhverju tagi séu til er hughyggju og hluthyggju stundum stillt upp sem andstæðum. Hughyggja er kenning um að tilvera hluta sé undir því komin að þeir séu þekkt- ir, skynjaðir eða viðfang hugsunar. Hughyggjumaður um viðfangsefni stærðfræð- innar áktur t.d. að tölur séu þá aðeins til að einhver hugsi um þær og ef til er maður sem aðhykist í raun og veru hughyggju um efnishluti telur hann að tungkð sé ekki til nema einhver skynji það eða viti af því. Hluthyggjumenn um þessi efni telja hins vegar að tölurnar og tunglið eigi sér tilveru sem er óháð því hvað er skynjað, hugsað og haldið. En hvað með sálarkfsfyrirbæri eins og tilfinningar og hugsanir? Getur verið einhver munur á því hvað hughyggjumenn og hluthyggjumenn halda um slík fyrirbæri þegar hvorir tveggju eru sammála um að hugsanir séu ekki til nema einhver hugsi þær og tilfinningar ekki nema einhver finni þær? Getur verið að um þessi efni sé ekki hægt að gera greinarmun á hughyggju og hluthyggju? Hér er komið út á ansi hálan ís. Einn mismunur á hughyggju og hluthyggju kggur í ólíkri greinargerð fyrir því óþekkta. Ef stærðfræðingar standa frammi fyrir tilgátu sem þeir vita ekki hvort er sönn eða ósönn ktur hluthyggjumaður um stærðfræði svo á að hún sé annað hvort sönn eða ósönn og verkefnið sé að finna hvort hún er — sannleikurinn sé til og bíði eftir að verða uppgötvaður. Hughyggjumaðurinn á ekki kost á svo einfoldu svari. I hans augum er sannleikurinn um tölur ekki óháður því hvað er hugsað um þær svo hann er vís til að halda að verkefni stærðfræðinganna sé ekki að finna sannleikann heldur að skapa hann. Vandamál hughyggjumannsins er þá að skýra hvers vegna það er svo erfitt sem raun ber vitni að komast að sannleikanum - hvers vegna menn geta ekki bara skáldað hann á hvern þann veg sem þeir vilja. Reynt hefur verið að leysa þennan vanda með því að segja eitthvað á þá leið að ný sannindi verði að samrýmast þeim sem þekkt eru fyrir og það sé ærið vandasamt að láta kerfi flókinna hugsana vera sjálfu sér samkvæmt. I ljósi þessa er ef til vill hægt að gera greinarmun á hughyggju og hluthyggju um sum sálark'fsfyrirbæri, eins og t.d. geðshræringar, með því að segja að hlut- hyggjumaður geri ráð fyrir að sannindi um þau geti verið óþekkt og það sé hægt að uppgötva þau en hughyggjumaður ák'ti að þau hafi engin einkenni önnur en þau sem menn gera sér grein fyrir. Að vísu hafa flestir hughyggjumenn einhverjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.