Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 42

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 42
OLAFUR PALL JONSSON og þeim sameiginlegu gæðum sem lágu lýðræðinu í Aþenu til grundvall- ar, heldur á þeirri hugmjnd að réttlæti sé helsta dygð á stofnunum sam- félagsins og að það sé réttlætismál að hver og einn geti leitað lífsham- ingjunnar eftdr eigin leiðum svo fremi sem hann virði réttmætt tilkall annarra til hins sama. IV. Lýðræði og lýðræðisleg innræða Á íslandi rista hugmyndir valdamanna um lýðræði ekki sérlega djúpt. Nýlega kvartaði Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra, um andlýðræðislega baráttu náttúruvemdarsinna gegn tdrkjanaframkvæmd- um á hálendinu. Lnntakið í því sem Valgerður sagði (og fleiri bergmál- uðu, t.d. Jóhannes Geir Sigurgeirsson stjómarformaður Landstirkjunar) var að þar sem lýðræðislega kjömir fulltrúar, þ.e. alþingismenn, hefðu tekið ákvörðun um framkvæmdimar á réttum vettvangi, þ.e. með at- kvæðagreiðslu á Alþingi, þá gengju menn í berhögg við lýðræðið með því að mótmæla ákvörðuninni. Hér virðist mér hugmynd Valgerðar um hlut- deild almennings, t.d. náttúmvemdarsinna, í lýðræðislegu ferli vera bundin tið kosningar til Alþingis og e.t.v. áróður, auglýsingar og annan málfluming til að hafa áhrif á kosningar á Alþingi. Vemleiki hins lýðræð- islega stjórnarfars sé hins vegar sá að fjöldi þingmanna hvers flokks segi til um hvaða hagsmunir hljóti brautargengi og þeir sem verði undir í samkeppninni verði bara að taka því.16 Hér höfum við í hnotskurn prúttlýðræði, markaðshyggju um lýðræði þar sem sumir virrna en aðrir tapa. Samkvæmt prúttlýðræðinu em lögbundin ferli, eins og lögbundið um- hverfismat og meðferð athugasemda við slíkt mat, ytri skorður sem tak- marka þá valkosti sem koma til lýðræðislegrar ákvörðunar (kosninga á Alþingi). Ekki er litið á ferlin sjálf sem mikilsverðan hluta lýðræðislegs 16 Þeir sem voru andsnúnir miðlægnm gagnagrunni á heilbrigðissviði voru gagnrýndir með svipuðum hætti. Þannig sagði Kári Stefánsson að þeir sem gagnrýndu gagna- grunninn, eftir að lög um hann höfðu verið samþykkt, græfu með því undan sjálfu lýðræðinu: „The critics are a minority. And if they persist, they not only criticise the project [gagnagrunninn], but the functioning of democraq^ itself.“ Tilvimunin er tekin upp efrir grein Skúla Sigurðssonar, „Decoding broken promises" í veftímarit- inu Open Demoa-acy [http://www.opendemocracy.net/debates/article-9-79-1024.jsp. Sótt 20. maí 2003] en þar er ffekari umræða gagnagrunnsmálið út ffá þessum sjón- arhóli. 4°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.