Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 74

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 74
GAUTI KRISTMANNSSON að hindra viðskipti við slík ríki, eða þá sem skipta við þau þrátt íyrir mannréttindabrot þeirra, þá er eins víst að Alþjóðaviðskiptastofhunin kalli það núna hömlur á verslunarfrelsi og samkeppni. Frelsi þeirra sem lokaðir eru inni í pyntingaklefum er þar algjört aukaatriði. Það má því kannski segja að til hafi orðið í ríkinu fimmta valdið á eftir fjórða valdi fjölmiðlanna, eða öllu heldur fimmta herdeild viðskiptahagsmuna sem eru svo sterkir að þeir verða nánast einráðir með tíð og tíma. Hvernig það getur gerst lýsir Hertz nánar í kafla þar sem hún fjallar um tengsl fjármagnsins við stjórnmálin, tengsl sem tryggja að hið þverr- andi vald stjórnmálanna standi ekki í vegi fyrir hagsmunum viðskiptanna. „Vegna þess að ekki er lengur skýr hugmyndaffæðilegur munur á stjórn- málaflokkum, er helsta leið þeirra til að aðgreina sig með því að nota kostnaðarsama markaðssetningu“ (93). Eins og hún sýnir fram á styrkja stórfýrirtæki ekki stjórnmálaflokka að ástæðulausu, jafnvel þótt engir beinir hagsmunir séu í húfi. Það styttir vitanlega þingmannaleiðirnar ef menn hafa stutt flokkinn svo að umtalsvert sé, annað væri ekki samræmi við mannlegt eðli. Það mætti kannski halda af framangreindu að það sé einfaldlega fyrir- sláttur hjá Hertz að segjast ekki vera gegn fýrirtækjum og viðskiptum. Hún snýr þó við blaðinu og ræðir málið með sígildum hætti, ekki aðeins á móti heldur einnig með. Hún bendir t.d. á að þótt atkvæðin séu orðin lítils virði í kosningum vegna þess hve máttlítil stjórnmálin eru hafi neyt- endur og ýmis óháð samtök þeirra náð langt, og oft lengra en mörg rík- isstjórnin, í því að hafa áhrif á ákvarðanir stórfyrirtækja. Sýndarveröld ímyndarinnar gerir fyrirtækin viðkvæmari fyrir almenningsáliti en þrýstingi stjórnvalda. Vissulega ná aðgerðir sem stefha að því að kaupa ekki tilteknar vörur mjög skammt svo lengi sem stjórnvöld eru ekki með, en segja má að sigurinn í Suður-Afríku hafi unnist þegar bæði almenning- ur og stjórnvöld voldugra ríkja tóku höndum saman. Það er þó greinilegt að stórfyrirtæki komast ekki upp með að bjóða almúganum upp á hvað sem er og allra síst ef tekst að koma andstöðu við vöru þeirra eða stefinu inn í lífsstíl stórra hluta samfélagsins.' Stórfyrirtækin eru fljót að bregðast við þegar þau finna fyrir raunverulegum ímyndarþrýstingi utan ffá. Þetta gerðist t.d. þegar genabreytt matvæli komu fyrst á Evrópumarkað eins og Hertz og Monbiot benda á í umfjöllun sinni um Monsanto-fyrirtækið. Nú vill Bandaríkjastjórn gera annað áhlaup gegn hömlum í viðskiptum með genabreytt matvæli með fulltingi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Annað dæmi er Islendingum nærtækara, en það eru hvalveiðar. Náttúruverndarmönnum um víða veröld tókst að 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.