Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 194
MORRIS WEITZ
- reyna að pakka því sem er opið hugtak inn í \nldarformúlu yfir lokað
hugtak.
Það sem skiptir höfuðmáh, ef hstrýnandinn á að forðast rughng, er að
hann geri sér algerlega ljóst hvernig hann hugsar hugtök sín; annars fer
hann frá vandamálinu að reyna að slálgreina „harmleik“ o.s.hm. til vild-
arlokunar hugtaksins út frá einhverjum skilyrðum eða einkennmn sem
honum falla í geð og hann dregur saman í einhverskonar meðmæli sem
hann klæðir í orð og heldur ranglega að sé eðlisslálgreining opins hug-
taks. Þannig spyrja margir gagnrýnendm' og listffæðingar: „Hvað er
harmleikurinn?“, velja sér svo flokk dæma þar sem þeir geta gert sanna
grein fýrir samkennum, og halda svo áfram að túlka þessa greinargerð
fýrir hið valda, lokaða mengi, sem sanna skilgreiningu eða fræðikenningu
um allan hinn opna flokk harmleikjanna. Þetta, hygg ég, er rökgerð
flestra svokallaðra kenninga um undirhugtök hstarinnar: „harmleik",
„skopleik“, „skáldsögu“ o.s.fn'. Allar þessar aðfarir, óljóst villandi sem
þær eru, jahigilda því að þeim mælikvörðum sem notaðir eru til að bera
kennsl á íbúa í lögmætu lokuðu mengi listaverka sé breytt í viðmiðanir
sem notaðar eru ril að meta gildi allra hugsanlegra íbúa þessa mengis.
Meginviðfangsefhi fagurfræði er ekki að leita að kemnngu heldm' að
skýra hugtakið list. Einkum á hún að lýsa því við hvaða skilyrði við beit-
um hugtakinu rétt. Skilgreining, endm'túlkun, greiningarmynstur eiga
ekki við, því að þau rugla listskilning okkar og bæta engu við hann. Hvert
er þá rökrænt samhengi setningarinnar „X er hstaverk“?
Eins og við notum hugtakið í raun og veru er „hst“ bæði lýsandi hug-
tak (eins og ,,stóll“) og matshugtak (eins og ,,góður“); þ.e. Hð segjmn
stundum „Þetta er listaverk“ til að lýsa einhverju og stunduin til þess að
leggja mat á eitthvað. Hvorug notkunin kemm neinum á óvart.
Hvert er þá, í fyrsta lagi, rökrænt samhengi „X er listaverk“ þegar það
er sagt í þeim tilgangi að lýsa hlutum? Við hvaða skilyrði mundum \ið
segja það með réttu? Hér eru engin nauðsynleg og nægileg skihTði á
ferðinni, heldur eru hér svipmótssldlyrði, þ.e. klasi eiginleika, þar sem
enginn þarf að vera til staðar en flestir eru það þegar \áð lýsum hlutum
sem listaverkum. Eg mun kalla þá „kennimörk“ hstaverka. Allir hafa þeir
verið notaðir sem skilgreinandi mælikvarðar hinna ýmsu hefðbundnu
kenninga svo að við könnumst nú þegar við þá. Þegar við lýsum ein-
hverju sem listaverki gerum við það oftast við einhver þau skilyrði þar
í92