Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 68

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 68
GAUTIKRISTMANNSSON einkenna hana í stíl og röksemdafærslu. Einnig eru sósíalistar af gamla skólanum tortrvggnir gagnvart fulhTðingum um að hér sé komið nýtt kommúnistaávarp sem taki heimsveldið fyrir á algjörlega nýjan hátt og af- byggi það gamla jafhvel þannig að efnishyggjuleg tök verði óhugsandi. Meginhugmynd bókarinnar er í sjálfu sér einföld. Höfundarnir telja að í kjölfar hnattvæðingarinnar sé ekki lengur hægt að tala um fullveldi og heimsveldi á sömu forsendum og áður. Hugmyndir um fullveldi og heimsveldi byggðust, að þeirra sögn, á grundvelli þjóðríkjanna gömlu sem nú eru að leysast upp fyrir tilstilli heimskapítalismans. Þau eru að leysast upp vegna þess að þau geta ekki sett honum stólinn fyrir dyrnar að neinu leyti, þau verða að sætta sig við formlegt og óformlegt yfirþjóð- legt vald hans. Þegar ríkisstjórnir vilja setja reglur innan landamæra sinna sem talist geta hindrað viðskipti eða samkeppni verða þær oft að sætta sig við úrskurð Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar um að breyta þessum regl- um, nú eða það að stórfyrirtækin fari burt með sitt hafurtask ef þeim lík- ar ekki einhver skattahækkunin. Heimsveldið sem tekur við er hins vegar ekki miðstýrt eða undir stjórn neins eins ríkis, ekki einu sinni Bandaríkjanna. Hugmyndir sínar um hið nýja heimsveldi sækja Hardt og Negri til hugmynda frönsku fræðimann- anna Gilles Deleuze og Félix Guattari um „rísóm“, nernerk án miðju og stigveldistengsla, með ámóta uppbyggingu og internetið (Hardt/Negri 2000: 299). Margt í verkinu minnir á aðferðir og hugmyndir þeirra fé- laga Deleuze og Guattari, t.a.m. hugtakamótunin sem á rætur að rekja til hugmynda þeirra um skilgreiningu hugtaksins, ekki sem þekkingarfræði- legrar aðgerðar heldur einnig verufræðilegrar (Hardt/Negri 2000: 302). Höfundarnir vísa einkum til Þúsund hásléttna effár þá Deleuze og Gu- attari, en einnig hafa þeir hugmyndir sínar úr Hvað er heimspeki?, sérstak- lega hugtakamótunina. Það er einkum kaflinn ,Jarðspeki“ í þeirri síðari sem er athyglisverður í þessu samhengi; þar kemur ffam ffæðilegur und- irbúningur flestra bóka sem gagnrýna hnattvæðingu með hinni róttæku umtúlkun á huglægni og hlntlægyii (í kantískum skilningi) yfir í sýn á „svæði“ og „jörð“. Þannig veldur hnattvæðing kapítalismans afsvæðingu ríkisins og viðnámið gegn honum tekur síðan á sig form nýsvæðingar þar sem almúginn nær fram rétti sínum innan annarra viðmiða en viðmiða þjóðríkisins. I stuttu máli má segja að allar bækurnar sem hér er um fjall- að séu tilraunir til þessa; afsvæðingin hefur þegar átt sér stað að miklu leyti, nýsvæðingin er rétt nýhafin. Helsta leið til nýsvæðingar er einmitt 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.