Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 129

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 129
SANNLEIKURINMI SKALDSKAPNUM sami. Það er tekist á mjög meðvitaðan hátt á við listina að segja sögu í þessar bók, og setja þessi átök mark sitt á bókina. Sagan af sjóreknu píanóunum heldur ólíkum þáttum skáldsögunnar saman, hún tengir saman hugmyndir um raunveruleikann og eðli skáldskaparins, eins og hvíslið í píanóunum tengir saman vinstra og hægra heilahvel til að mynda áður óþekkta heild. Sagan af sjóreknu píanóunum er lík Fyrirlestri um hammgjuna og Albiimi að því leyti að höfundurinn velur sér þrönga, afmarkaða tímaramma til að vinna úr, þetta er þó gert með ólíkum hættd í þessum skáldsögum. Sög- unni um sjóreknu píanóin er skipt niður í tímabil sem eru nákvæmlega nið- umjörvuð með tímasetningum, fyrsti hluti sögu Kolbeins „Sagan af sjó- reknu píanóunum11 hefst í janúar 1950 og stendur til ágúst 1970, en fyrsti hlutinn í sögu Sólveigar „Hálfsögð er saga ef einn segir frá“ hefst í júlí 1949 og lýkur í desember 1969 og þar fram eftdr götunum. Saga persón- anna er þannig afmörkuð og ákveðin tímabil tekin fyrir. Ekki er gengið út frá sömu dagsetningum í sögunum tveimur sem skáldsagan inniheld- ur, en tímabilin skarast þó nokkuð. Þessi skipting lítur þannig út fyrir að vera markvissari hér en íAlbúmi, þar sem minningabrotin virðast tilvilj- anakennd, a.m.k. við fyrstu sýn. Hér eru ákveðin tímabil tekin fyrir, sum- part Hrðast þau afmarkast af mikilvægum atburðum í lífi persónanna, en öðrum þræði virðást þau tilviljunum háð, eins og gripið sé niður í sögu af hendingu einni saman. Báðar þessar túlkanir eiga rétt á sér, og vinna í raun ágætlega saman. Stundum er eins og sögur persónanna hafi verið margsagðar, eins og sögumaðurinn hafi sagt þær nægilega oft til að ná fram aðalatriðum, bæta við og ýkja eftir því sem honum finnst við eiga, og draga úr til einföld- unar. Persónumar eru þannig kannski örlítið sérkennilegri en „fólk er flest“, atburðir og athafhir eru aðeins á skjön við heim verksins, sem er í raun og veru byggður upp á fremur raunsæislegum lýsingum og hug- myndum. Lesandinn fær á tilfinninguna að fært hafi verið í stílinn, án þess að geta endilega bent á ákveðnar staðreyndir í því efni. Samkvæmt þessu væru allar breytingar frá ímynduðum raunveruleika úthugsaðar og textinn sfipaður markvisst til með því að handleika hann oft og endurtek- ið. Hins vegar grípur svo tilviljunin inn í, en hún er eitt af meginþemum bókarirmar. Þar er lögð áhersla á það tilviljanakennda í lífi persónanna, sem tengjast iðulega tilviljunarkenndum böndum og Kfshlaup þeirra markast oft ekki síst af röð tilviljana en afleiðingum áætlana þeirra og I27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.