Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 183
STOFNUNARKENNINGIN UM LIST
Ég dreg þá ályktun að meginandmæli Davies gegn útgáfum mínum af
stofnunarkenningunni, sem sé, að báðar skorti greinargerð fyrir því
hvemig staða listar er veitt og hvemig hún er veitt með beitdngu heim-
ildar, eigi ekki við rök að styðjast.
Flokkun listkenninga
í nýlegri bók sinni hefur Stephen Davies flokkað kenningar um hst á af-
ar gagnlegan hátt sem annað hvort hlutverkakenningar, leikreglukenn-
ingar eða sögulegar kenningar. Hlutverkakenning skilgreinir „hst“ út frá
einhverju því sem tahð er vera meginhlutverk hstarinnar; hstdn sem tján-
ing tdlfinninga er skýrt dæmi -um hlutverkakermingu. Leikreglukenning
skilgremir „list“ út frá einhvers konar leikreglum; stofhunarkenningin er
skýrt dæmi um leikreglukenningu. Sögulegar kenningar skilgreina „list“
út frá einhverjum sögulegum tengslum; kenning Carrolls er skýrt dæmi
um sögulega kenningu, þó að hún sé ekki kenning um list. Kenning Jer-
rolds Levinson er skýrt dæmi um sögulega kenningu um hst, því að hann
skilgreinir samtimalist út frá sögulegum tengslum við list fortíðarinnar.28
Sumar kenningar reynast hafa tdl að bera þætti sem falla undir fleiri en
einn af þessum þrem flokkum.
Til er önnur gagnleg leið tdl að flokka kenningar um list, og hún bygg-
ist á greinarmuninum milli náttúrulegra athaíha og menningarlegra at-
hafna.29 Dýrin láta í ljós náttúrulegar athafhir eins og að leita fæðu, éta,
maka sig og þess háttar. Slíkar athafnir eru vafalaust ritaðar inn í genin
og koma tdl vegna líkamlegs þroska. Menn og ef til vill einhverjar aðrar
tegundir láta eirrnig í ljós menningarlegar athafhir eins og að leita fæðu
með því að nota ákveðna tækni, eta samkvæmt tdlteknum siðvenjum,
hjónaband og þess háttar. Menningarlegar athafhir eru mannlegar upp-
finningar og er miðlað frá kynslóð tdl kynslóðar með kennslu og lær-
dómi. Menningarlegar athafnir eru stundum ákveðnar leiðir tdl að fram-
kvæma náttúrulegar athafnir.
Expressjónisminn - sú skoðun að listdn sé tjáning tdlfinninga - er skýrt
dæmi um kenningu um listdna sem náttúrulega athöfn. Tjáning tdlfinn-
28 Sjá Davies, Defmiticms ofArt, bls. 243, þar sem hann ræðir þessar kenningar. Sjá
einnig grein mína: „Art: Funcrion or Procedure - Nature or Cvdture?“, Jmimal of
Aesthetics and Art Critidsm 55 (1997), bls. 19-28.
29 Sjá grein mína „Art: Function or Procedure - Nature or Culture?" þar sem þessi
leið til að flokka listkenningar er rædd.
l8l