Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 51

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 51
FRANCISCO FRANCO OG MÓTUN SPÆNSKS ÞJÓÐARANDA in sett við tíu ára aldurinn en við nánari umhugsun þótti guðfræðingum það óráðlegt þar sem líklegt væri að tíu ára gömul börn hefðu þá þegar orðið fyrir of miklum áhrifam frá Múhammeð. Yngri börn skyldu þó tekin af fjölskyldunum með valdi nema líklegt væri að brjóstmylkingar hfðu aðskilnaðinn ekki af.6 Máramir urðu að skilja börnin eftir, einfald- lega vegna þess að hægt var að hafa áhrif á þau og ala þau upp í kristinni trú. Þannig gat kirkjan tekið við forræði barnanna og alið þau „rétt“ upp. Ætla má að nokkur þúsund böm hafi mátt þola þessi örlög. Nokkuð áþekkt gerðist efdr eftir spænsku borgarastyrjöldina. Ríki Francos taldi sig geta bjargað bömum lýðræðissirma. Arið 1943 hafði spænska ríkið forræði yfrir 12.042 bömum. Ríkið tók við forræði barna þeirra sem vom í fangelsum og ól þau upp. Með því fékk ríkið forræði yfir hugsunum þeirra og minningum. Börnin vom tekin frá mæðmm sín- um úr fangelsunum þegar þau urðu þriggja ára en margir foreldrar misstu líka forræði yfir börnum sínum vegna fátæktar. Börnin vora á stofhunum ríkisins en flestum stúlkum var komið fyrir hjá kirkjunni. Sumar stúlknarma sem vom aldar upp hjá nunnum, urðu sjálfar nunnur og neituðu að eiga nokkur samskipti við ættingja sína. Þær töldu sig eiga að gjalda fyrir syndir feðranna með því að fórna sér fyrir klaustrið. Dæmi um það hvemig kirkjunni tókst að koma upp á milli foreldra og barna er saga af konu nokkurri sem skrifaði dóttur sinni reglulega úr fangelsinu efdr að hún var tekin frá henni og talaði vel um föður hennar lýðræðis- sinnann sem var látinn. Svo kom að henni barst svohljóðandi bréf frá dóttur sinni: „Ekki tala meira um pabba við mig, ég veit núna að hann var glæpamaður. Eg ætla að ganga í klaustur. Eg hef afneitað föður mín- um og móður. Ekki skrifa mér aftur. Framvegis vil ég ekki vita neitt um föður minn.“7 Ríkisstjórn Francos hafði ekki einungis áhuga á börnum óvinarins í fangelsum ríkisins, heldur vildi hún einnig endurheimta þau börn sem höfðu verið send í burtu á meðan á stríðinu stóð til að forðast hörmung- ar stríðsins. Alls vom 32.037 börn flutt frá Spáni í borgarastríðinu til Frakklands, Frönsku-Affíku, Belgíu, Bretlands, Sovétríkjanna, Mexíkó, Sviss og Danmerkur. Af þeim komu einungis 20.266 til baka.8 Hið Nýja 6 Rafael Benítez Sánchez-Blanco, Heroicas decisiones. La Monarquía Católica y los mor- iscos valencianos. Valencia 2001, bls. 399-407. Vinyes, Irredentas, bls. 81. 8 Sama rit, bls. 91. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.