Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 48

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 48
MARGRET JONSDOTTIR ungmennin þess kost að líkjast hetjunni bæði sem þegnar og sem mögu- legir leiðtogar og sameinast og samsama sig þannig spænskum þjóðararfi sem Franco hafði kænsku til að eigna sér. Þannig tókst honum að láta líta svo út að stjóm hans væri eðlilegt framhald af menningarsögu Spánar. E1 Cid varð mikilvægur í því að sameina þjóðina, hann varð fortíðin sem skipti máli og hægt var að horfast í augu %úð enda var honum skipt út fyrir hina sársaukafullu og nýafstöðnu borgarastyrjöld. I því sem á eft- ir fer verður sýnt hvernig spænsk textafræði „hannaði“ þjóðernissinnaða ímynd af el Cid í upphafi 20. aldar. Hugmyndaffæði hins Nýja Ríkis Francos tók þá ímynd til sín og gerði að sinni. Það er athyglisvert því hinn sögulegi Cid var mótsagnakenndur persónuleiki og hefði rétt eins hentað til þess að byggja upp hugmyndaffæði lýðræðisríkis þar sem for- dæmt er hvernig einvaldir ráðamenn ofsækja saklausa þegna og senda þá í útlegð auk þess sem el Cid var einnig vimn- mára. Notkun á el Cid í þágu málstaðar Francos kemur fram í fetdschisma á fígúm hans í hátíðar- höldum hins nýja ríkis en einna skýrast í skrifum manna úr röðtun hersins sem og í skólabókum. Þetta tvennt verður til tunræðu hér á eftír. Mótun þjóðarandans Nokkrum mánuðum áður en borgarastríðinu lauk hafði Francisco Franco gert upp við sig hvernig hann ætlaði að móta skoðanir spænskra þegna þegar hann næði völdum. Þann 20. september 1938, lagði hann fram fyrstu drög að því sem hann nefhdi „La formación del espíritu na- cional" eða „mótun þjóðarandans11.1 Mótun þjóðarandans var ekki ein- ungis skyldunámsgrein í öllum skólum landsins heldur hluti af áætlun sem hafði það að aðalmarkmiði að útrýma öllum vinstriskoðunum (sós- íalista, kommúnista og stjórnleysingja) og hreinsa þjóðarandann af slík- um hugmyndakerfum. Aróðurinn átti sér aðallega stað í grunnskólum landsins í námsgreininni )fMómn þjóðarandans“ sem samanstóð af þrem- ur námsgreinum sem nefndar vom Maríurnar þrjár: Mómn þjóðarand- ans, trúarleg mótun og líkamsmótun (formación del espíritu nacional, formación religiosa og formación física). Þessar námsgreinar gegnsýrðu skólakerfið og vom ávallt kenndar af fulltrúum stjórnkerfisins. Mariano Arnal segir að ekki hafi verið gerð minnsta tilraun til að fela þjóðernis- 1 Formación del espíritu nacional", http://www.nodo50.org/sobrera/publicaciones/ solidario/nueve/militar.htm), 18. júlí 2003. 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.