Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 161
LISTHEIMURINN
eins og fanga: Eða við segjum að hann sé nútíma pýramídasmiður. Að vísu
segjum við þetta ekki um lagermanninn. En vörugeymsla er ekki heldur
listasafh og við eigum ekki hægt með að greina Brillo-kassana frá sýning-
arsalnum sem þeir eru í, ekki frekar en við getum greint rúm efdr
Rauschenberg frá málningunni á þeim. Utan gallerísins eru þeir pappa-
spjöld. En ef rúm Rauschenbergs er hvítskúrað af málningunni, þá er það
rúm, alveg eins og það var áður en það umbreyttist í listaverk. Ef við
hugsum þetta nú svofrtið lengra, þá uppgötvum við að listamanninum
hefor mistekist, raunverulega og óhjákvæmilega, að búa til hreinan, raun-
verulegan hlut. Hann hefur búið til listaverk, notkun hans á Brillo-köss-
tmum var ekki annað en úttákkun á hráefnum sem listamönnum eru til-
tæk, ffamlag til efniviðar listamannsins, eins og olíulitir eða túss.
Það sem á endanum greinir í sundur Brillo-kassa og Hstaverk sem sam-
anstendur af Brillo-kassa er ákveðin kenning um hst. Það er kenningin,
sem tekur það irm í hstheiminn, og vamar því að það verði aftur að þeim
raunvemlega hlut sem það er (í annarri merkingu en er hstrænna
kennsla). An kenningarinnar er vitaskuld óhklegt að maður sjái það sem
hst, og til þess að sjá það sem hluta af listheiminum verður maður að hafa
á valdi sínu töluverða hstffæði og töluverða samtímasögu New York-
málverksins. Það hefði ekki getað verið hst fýrir fimmtíu ámm. En það
hefðu ekki heldur getað verið til, að öðm óbreyttu, flugtryggingar á mið-
öldum, eða etrúskir leiðréttingarborðar fýrir ritvélar. Heimurmn þarf að
vera tilbúinn fýrir suma hluti, hstheimurinn ekki síður en hinn raunveru-
legi heimur. Það er hlutverk hstkenninga, nú á dögum eins og alltaf, að
gera listheiminn, og Hstina, mögulega. Það hefði, hygg ég, aldrei hvarfl-
að að málurunum í Lascaux að þeir væm að skapa list á helhsveggjunum.
Ekki nema steinaldarmenn hefðu haft sína fagurfræðinga.
IV
Afstaða Hstheimsins til hins raunveralega heims er ekki ósvipuð afstöðu
Borgríkis Guðs til hinnar Jarðnesku borgar. Ákveðnir hlutir, eins og
ákveðnir einstaklingar, njóta tvöfalds ríkisborgararéttar, en þó er grund-
vaUarmunur á listaverkum og raunvemlegum hlutum, hvað sem RK líð-
ur. Kannski fundu þeir sem upphaflega settu ffam EK þetta óljóst á sér
þegar þeir áttuðu sig fýrstir á óraunvemleika listarinnar, en takmarkanir
þeirra vom kaimski fólgnar í því að halda að ef hlutir væm ekki til sem
r59