Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 155

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 155
LISTHEIMURINN beita má að réttu lagi á líkama, má einnig að réttu lagi, og án þess að breyta um mælikvarða, beita á persónur. Svo að það er ekki hægt að upp- götva að persónan sé ekki líkami. Við byrjum kannski á því að útskýra að ekki eigi að horfa fram hjá málningunni, að hún sé hlnti af hlutnum, svo að hluturinn er ekki bara rúm sem hefur óvart verið málað, heldur samsettur hlutur búinn til úr rúminu og málningunni: málningarrúm. A sama hátt er persóna ekki efn- islegur hlutur sem óvart getur Kka hugsað, heldur flókin vera saman sett af líkama og vitundarástandi: vitundarlíkami. Persónur, eins og listaverk, verða því að skoðast sem ósmættanlegar niður í hlnta sína og eru í þeim slálningi ffumstæðar. Eða, með nákvæmara orðalagi, málningin er ekki hluti af raunverulega hlutnum - rúminu - sem svo vill til að er hluti lista- verksins, heldur er hún, eins og rúmið, hluti af listaverkinu sem slíku. Og þetta mætti alhæfa og einkenna þar með í grófum dráttum listaverk sem innihalda rarmverulega hlutí: Það er ekki svo að sérhver hluti listaverks L sé hluti rauverulegs hlutar R þegar R er hluti af L og má þar að auld skilja frá L og skoða eingöngu sem R. Misskilningurinn fram að þessu hefur þá verið sá að telja L vera hluta sjálfs sín, nefnilega R, jafnvel þótt það væri ekki rangt að segja að L sé R, að listaverkið sé rúm. Það er sagn- orðið „er“ sem hér þurfti að útskýra. Það er til „er“ sem skipar öndvegissess í staðhæfmgum um hstaverk og á ekki að leggja að jöfnu við það er sem kveður á um samsemd eða um- sögn; né heldur er það sama er og kveður á um tilveru eða kennsl, né heldur eitthvert sérstakt er fundið upp í heimspekilegum tilgangi. Samt sem áður er það í almennri notkun og böm ná auðveldlega tökum á því. Það er sú merking er sem kemur fram þegar bami er sýndur hringur og þríhymingur og það spurt hvort sé það og hvort systir þess, og það bend- ir á þríhyrninginn og segir: „Þetta er ég“; eða þegar næsti maður svarar spumingu minni með því að benda á rauðklæddu persónuna og segja: „Þetta er Lér konungur“; eða þegar ég er staddur í galleríi ásamt félaga mínum og bendi á blett í málverkinu fýrir framan okkur og segi við hann til útskýringar: „Þessi hvíti blettur er Ikarus.“ I þessum tilvikum meinum við ekki að það sem bent er á tákni eða sýni það sem það er sagt vera, því að orðið „Ikarus" stendur fýrir eða táknar Ikarus: En ég mundi ekki, í sömu merkingu er, benda á orðið og segja: „Þetta er Ikarus.“ Semingin: „Þetta a er b“ samræmist fyllilega semingunni: „Þetta a er ekki b“ þegar hin fyrri notar er í þessari merkingu en hin síðari í einhverri annarri, þó 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.