Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 173

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 173
STOFNUNARKENMNGIN UM LIST um sérstaka listræna miðli eða miðlum sem einstaklingurinn er að nota. Slíkur skilningur þarf ekki að fela í sér mikið vald á miðlinum, því að jafnvel byrjendur geta skapað list. A hinn bóginn getur einstaklingur skil- ið bæði ofangreind atriði og tekið þátt í tilurð listaverks en án þess að gera það sem listamaður. Smiður í leikhúsi og maður sem grunnar striga taka með ákveðnum hætti þátt í tilurð listaverka og hafa nánast í öllum tilvikum tilskilinn skilning, en þeir taka ekki þátt í hlutverki listamanns- ins, vegna þess að það sem þeir gera er hægt að gera án hins tilskilda skilnings. Sá sem grunnar striga gegnir allt öðru hlutverki en aðstoðar- maður sem hjálpar meistara sínum við málverk. Skilgreiningin á „Hstamaður“ veltur á hugmyndinni um listaverk og leiðir eðlilega til skilgreiningar á „listaverk“. Listaverk er smíðisgripur af þeirri tegund sem sköpuð er til að sýna áhorfendum í listheimi. í íyrstu þremur ffamsetningunum á skilgreiningunni á „listaverk“ braut ég hana niður í tvo hluta. Fyrri hlutinn fól í sér smíðisgripseðli og seinni hlutinn fól í sér veitingu hæfis til skoðunar. Bæði veitingin og hæfið tdl skoðunar hafa verið felld niður og skilgreiningin er ekki brotin upp á neinn hátt. I seinni gerðinni nálgast ég skilgreininguna á „hstaverk“ ein- göngu gegnum sköpun smíðisgrips. Að beina sjónum að smíðisgripseðl- inu á þennan hátt er afturhvarf til hefðarinnar, því að allt ffá því í forn- öld hafa listheimspekingar fengist við að setja fram kenningar um þann flokk hluta sem verður til með ákveðinni tegund mannlegrar framleiðslu. Heimspeldngar hafa haft áhuga á þessum hlutum einmitt vegna þess að þeir eru mannanna verk. Samkvæmt seinni skilgreiningunni er staða hlut- arins sem hstar fengin með því að búa til ákveðna tegund af smíðisgrip- um. Slíkum smíðisgrip er ætlað að vera hlutur ákveðinnar tegundar, nefnilega, sú tegund hlutar sem ætluð er til þess að sýna áhorfendum í listheimi. Takið efdr því að þegar þetta er orðað svona er sá möguleiki fyrir hendi að skapa megi listaverk sem eru aldrei sýnd neinum, því að skilgreiningin krefst þess aðeins að hstaverk sé hlutur sem ætlaður er til sýninga. Eg hef orðað skilgreininguna á þennan hátt til þess að gefa svig- rúm fyrir þann ótölulega fjölda listaverka sem hafa verið sköpuð en af einhverri ástæðu ekki náð til neinna áhorfenda í listheimi. Meðal annarra orða, með því að nota orðið „tegund“ hér er ég að nota það á mjög al-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.