Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 75
AFIIEIMSVELDUM AUÐMAGNS OG ALMÚGA ...
Að þessu viðbættu hafa margir andkapítalistar tekið sig til, gerst kapít-
alistar og keypt hlutabréf, ekki til að verða ríkir heldur til að fá aðgang að
aðalfundum félaganna þar sem þeir spyrja stjómendur óþægilegra spum-
inga. Það þarf ekki einu sinni fjölmiðlaathygli til að slíkar aðferðir beri ár-
angur, því það getur skyggt á góðan árangur stjómenda í viðskiptum að
þurfa svara óþægilegum siðferðilegum spumingum á aðalfundi hluthafa.
Það er því ekká allt svart við kapítalismann og svo hefur komið í ljós að
ekki verða allir ríkir til þess eins að vera ríkari en aðrir. Sumir taka að
nýta fé sitt tdl mannúðarstarfa og þá er oft um miklar fjárhæðir að ræða;
Hertz tekur dæmi af spekúlantinum fræga George Soros, en Bill Gates
hefur einnig tekið við sér á þessu sviði. Það má segja að með þessu sýni
auðjöframir ekki aðeins samborgumm sínum góðmennsku, heldur
einnig að þeir em að taka að sér fleiri hlutverk ríkisvaldsins en áður. Þetta
er heldur ekkert nýtt; þegar eymd fátæklinga í laissez-faire kapítalisma 19.
aldar varð hvað mest fýlgdi henni gríðarmikil góðgerðastarfsemi brodd-
borgaranna. Þá þegar gagnrýndi Oscar Wilde í ritgerð sinni „Soul of
Man under Socialism“ slíka góðgerðastarfsemi sem afsökun valdastéttar-
innar að aðhafast ekkert frekar til hjálpar fátækum.
Hertz spyr einnig hvort fýrirtækin séu alltaf hrein og tær í mannúðar-
starfsemi sinni, jafnvel þótt hún skih miklum árangri. Hvað er það sem
rekur „Hondu, japanskan bílaframleiðanda, til að fjármagna skóla í Col-
orado?“ (Hertz 2001: 179). Svarið er tvíþætt að sögn Hertz, í fyrsta lagi
skilja stjómendur fýrirtækja ekki siðferði sitt efdr heima þegar þeir fara til
vinnu og auk þess vilja þeir bestu kannski frekar vinna hjá fýrirtæki sem
stendur upp úr siðferðilega og gerir jafnvel gott þar sem þörf er á.
Hins vegar veita fýrirtækin ekki einungis fé til að friða samvisku sína
og stjómenda sinna, heldur einnig til að fá skattafrádrátt. Þetta veldur
því að í stað hinnar almennu þjónustu ríkisins tdl borgaranna, þar sem all-
ir eiga „rétt“ á herrni, þá er fé varið til gæluverkefna fýrirtækjanna, vissu-
lega oft góðra, en engu að síður á forsendum sem hæpnar geta talist sé
miðað við réttlæti og jafnan aðgang.
Viðbrögðin við hinum margþætta vanda em þegar komin fram. Þau
felast m.a. í hinni marglitu hreyfingu sem felld hefur verið undir heitið
koma hvölum irm í siðferðishugsun vestrænna neytenda sem aftur veldur því að
þorri manna á Vesturlöndum telur hvalveiðar vera barbarisma. A hinn bóginn virð-
ist náttúruvemdamönnum á Islandi ekki hafa tekist að koma vemdun hálendisins
inn í siðferðishugsun meirihluta Islendinga þegar deilt var um Kárahnjúkavirkjun.
73