Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 75

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 75
AFIIEIMSVELDUM AUÐMAGNS OG ALMÚGA ... Að þessu viðbættu hafa margir andkapítalistar tekið sig til, gerst kapít- alistar og keypt hlutabréf, ekki til að verða ríkir heldur til að fá aðgang að aðalfundum félaganna þar sem þeir spyrja stjómendur óþægilegra spum- inga. Það þarf ekki einu sinni fjölmiðlaathygli til að slíkar aðferðir beri ár- angur, því það getur skyggt á góðan árangur stjómenda í viðskiptum að þurfa svara óþægilegum siðferðilegum spumingum á aðalfundi hluthafa. Það er því ekká allt svart við kapítalismann og svo hefur komið í ljós að ekki verða allir ríkir til þess eins að vera ríkari en aðrir. Sumir taka að nýta fé sitt tdl mannúðarstarfa og þá er oft um miklar fjárhæðir að ræða; Hertz tekur dæmi af spekúlantinum fræga George Soros, en Bill Gates hefur einnig tekið við sér á þessu sviði. Það má segja að með þessu sýni auðjöframir ekki aðeins samborgumm sínum góðmennsku, heldur einnig að þeir em að taka að sér fleiri hlutverk ríkisvaldsins en áður. Þetta er heldur ekkert nýtt; þegar eymd fátæklinga í laissez-faire kapítalisma 19. aldar varð hvað mest fýlgdi henni gríðarmikil góðgerðastarfsemi brodd- borgaranna. Þá þegar gagnrýndi Oscar Wilde í ritgerð sinni „Soul of Man under Socialism“ slíka góðgerðastarfsemi sem afsökun valdastéttar- innar að aðhafast ekkert frekar til hjálpar fátækum. Hertz spyr einnig hvort fýrirtækin séu alltaf hrein og tær í mannúðar- starfsemi sinni, jafnvel þótt hún skih miklum árangri. Hvað er það sem rekur „Hondu, japanskan bílaframleiðanda, til að fjármagna skóla í Col- orado?“ (Hertz 2001: 179). Svarið er tvíþætt að sögn Hertz, í fyrsta lagi skilja stjómendur fýrirtækja ekki siðferði sitt efdr heima þegar þeir fara til vinnu og auk þess vilja þeir bestu kannski frekar vinna hjá fýrirtæki sem stendur upp úr siðferðilega og gerir jafnvel gott þar sem þörf er á. Hins vegar veita fýrirtækin ekki einungis fé til að friða samvisku sína og stjómenda sinna, heldur einnig til að fá skattafrádrátt. Þetta veldur því að í stað hinnar almennu þjónustu ríkisins tdl borgaranna, þar sem all- ir eiga „rétt“ á herrni, þá er fé varið til gæluverkefna fýrirtækjanna, vissu- lega oft góðra, en engu að síður á forsendum sem hæpnar geta talist sé miðað við réttlæti og jafnan aðgang. Viðbrögðin við hinum margþætta vanda em þegar komin fram. Þau felast m.a. í hinni marglitu hreyfingu sem felld hefur verið undir heitið koma hvölum irm í siðferðishugsun vestrænna neytenda sem aftur veldur því að þorri manna á Vesturlöndum telur hvalveiðar vera barbarisma. A hinn bóginn virð- ist náttúruvemdamönnum á Islandi ekki hafa tekist að koma vemdun hálendisins inn í siðferðishugsun meirihluta Islendinga þegar deilt var um Kárahnjúkavirkjun. 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.