Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 180
GEORGE DTCKTE
heimsáhorfendur sem um ræðir hafa aðgang að. Það er, kennsla-
sögur verða að vera bundnar við að rekja aðeins hugsunar- og
sköpunarferh sem fara fram innan ramma sýningarkerfa list-
heimsins eða þekkjanlegra út\úkkana þess. Ennfremur, þar sem
þessi rammi er virtur munu kennslasögur ekki gera þá skyssu að
telja eitthvað hst sem ekki er list.24 (leturbreytingar mínar)
Ramminn sem Carroll lýsir til þess að afmarka kennslasögur reynist þ\ú
samanstanda af lykilhugtökum stofnunarkenningarinnar um hst - kenn-
ingar sem Carroll hefur hafaað sem eðlisskilgreiningu. Kenning Carrolls
um að bera kennsl á listaverk nálgast listaverkið frá sjónarhóli áhorfand-
ans, en stofaunarkenningin nálgast verkið út ffá sjónarhóli listamænns-
ins. En þrátt fyrir hringinn segir stofaunarkenningin okkur allt sem \dð
þurfum að vita um hvernig bera eigi kennsl á listaverk.
I bók sinni, Skilgreiningar á list (Definitions of Art), hafaar Stephen
Davies, sem hallast þó að nálgun stofaunarkenningarinnar, báðum útgáf-
um mínum af kenningunni vegna þess að þær skortd báðar það sem haim
telur vera nauðsynlegan þátt stofaunarhyggju - hugmyndina um að veita
stöðu listar. Enda þótt hann hafi ýmislegt að segja um þennan þátt rétt-
lætár hann í rauninni aldrei nauðsyn hans finrir stofnunarhvggju.
Það er rétt hjá Davies að báðar útgáfur mínar skortir það sem harm
telur vera hinn nauðsynlega þátt, sem sé, veitingu stöðu listar, enda þótt
að í Inngangi að faginf-æði (Aesthetics: An Introduction) og í Listinni ogfeg-
urðinni (Art and the Aesthetic) hafi ég stundum notað stöðu listar ógætilega
sem eins konar styttingu fýrir að lýsa hæft til skoðunar. Hið opinbera
sjónarmið beggja fyrri bókanna er samt það að hæfi til skoðunar sé veitt
og smíðisgripseðli megi stundum veita.
Mat Davies á öllum útgáfum mínum af stofiiunarkenningtmni er dreg-
ið saman í eftirfarandi tveim tifidtnuntun í bók hans.
Dickie ræðir of oft veitingu stöðu listar eins og það væri ein-
hvers konar athöfa, eins og rakstur, ffekar en beiting heimild-
arvalds samkvæmt félagslega skilgreindum hlutverkum, með
þeim árangri að hann hefur enga nýtilega skýringu á því hver
getur veitt hverju stöðu listar og hvenær.25 '
24 Sama rit, sami staður.
25 Stephen Davies, Definitions of Art (Ithaca, N.Y.: Cornell University Press, 1991),
bls. 84.
178