Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 194

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 194
MORRIS WEITZ - reyna að pakka því sem er opið hugtak inn í \nldarformúlu yfir lokað hugtak. Það sem skiptir höfuðmáh, ef hstrýnandinn á að forðast rughng, er að hann geri sér algerlega ljóst hvernig hann hugsar hugtök sín; annars fer hann frá vandamálinu að reyna að slálgreina „harmleik“ o.s.hm. til vild- arlokunar hugtaksins út frá einhverjum skilyrðum eða einkennmn sem honum falla í geð og hann dregur saman í einhverskonar meðmæli sem hann klæðir í orð og heldur ranglega að sé eðlisslálgreining opins hug- taks. Þannig spyrja margir gagnrýnendm' og listffæðingar: „Hvað er harmleikurinn?“, velja sér svo flokk dæma þar sem þeir geta gert sanna grein fýrir samkennum, og halda svo áfram að túlka þessa greinargerð fýrir hið valda, lokaða mengi, sem sanna skilgreiningu eða fræðikenningu um allan hinn opna flokk harmleikjanna. Þetta, hygg ég, er rökgerð flestra svokallaðra kenninga um undirhugtök hstarinnar: „harmleik", „skopleik“, „skáldsögu“ o.s.fn'. Allar þessar aðfarir, óljóst villandi sem þær eru, jahigilda því að þeim mælikvörðum sem notaðir eru til að bera kennsl á íbúa í lögmætu lokuðu mengi listaverka sé breytt í viðmiðanir sem notaðar eru ril að meta gildi allra hugsanlegra íbúa þessa mengis. Meginviðfangsefhi fagurfræði er ekki að leita að kemnngu heldm' að skýra hugtakið list. Einkum á hún að lýsa því við hvaða skilyrði við beit- um hugtakinu rétt. Skilgreining, endm'túlkun, greiningarmynstur eiga ekki við, því að þau rugla listskilning okkar og bæta engu við hann. Hvert er þá rökrænt samhengi setningarinnar „X er hstaverk“? Eins og við notum hugtakið í raun og veru er „hst“ bæði lýsandi hug- tak (eins og ,,stóll“) og matshugtak (eins og ,,góður“); þ.e. Hð segjmn stundum „Þetta er listaverk“ til að lýsa einhverju og stunduin til þess að leggja mat á eitthvað. Hvorug notkunin kemm neinum á óvart. Hvert er þá, í fyrsta lagi, rökrænt samhengi „X er listaverk“ þegar það er sagt í þeim tilgangi að lýsa hlutum? Við hvaða skilyrði mundum \ið segja það með réttu? Hér eru engin nauðsynleg og nægileg skihTði á ferðinni, heldur eru hér svipmótssldlyrði, þ.e. klasi eiginleika, þar sem enginn þarf að vera til staðar en flestir eru það þegar \áð lýsum hlutum sem listaverkum. Eg mun kalla þá „kennimörk“ hstaverka. Allir hafa þeir verið notaðir sem skilgreinandi mælikvarðar hinna ýmsu hefðbundnu kenninga svo að við könnumst nú þegar við þá. Þegar við lýsum ein- hverju sem listaverki gerum við það oftast við einhver þau skilyrði þar í92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.