Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Síða 150
SVANUR KRISTJANSSON
Samk\'. þessu frumv-arpi getur forseti leyst þá ríkisstjóm, sem þá situr, frá
völdum, tekið sér aðra stjóm og fellt þau lög úr gildi með bráðabirgða-
ákvæðum“.16
Þegar á heildina er htið var ekki ágreiningur meðal alþingismaima um
að þjóðkjörinn forseti hefði sterka formlega stöðu samkvæmt stjómar-
skránni. Hins vegar voru nokkuð skiptar skoðanir meðal þeirra mn hvort
æskilegt væri að forseti beitri valdi sínu. Þar tókust m.a. á stuðningsinenn
og andstæðingar Sveins Björnssonar, ríkisstjóra Islands frá 1941.
Mismunandi lýðræðishugmyndir komu þarna einnig mjög við sögu.
Valdamikih forseti með málskotsrétt til þjóðarinnar féh vel að hugmynd-
um um beint lýðræði og margræði en ógnaði lýðræðishugmjmdmn, sem
byggðu á fulltrúalýðræði og alvalda þjóðþingi.1'
2. Fjórir forsetar og utanríkisstefnan
Forsetaþingræðið er valdakerfi sérstakrar tegundar. Þrjú valdakerfi era
ril staðar innan þess:
1) Valdakerfi forsetaræðis. Umboð og vald þjóðkjörins forseta. Sam-
skipti milli forseta og þjóðarinnar.
2) Valdakerfi þingstjórnar. Umboð og vald alþingismamia. Samskipti
mihi þingmanna og kjósenda.
3) Valdakerfi forsetaþingræðis. Samskipti milh forsetaræðis og þing-
stjórnar.
Við vitum einnig hvernig forsetaþingræðið í heild sinni virkar.18 I iÍTSta
lagi er slíkt kerfi samsett valdakerfi þar sem niðurstaða mála ræðst oft af
styrkleikahlutföllum hverju sinni á milli forsetaræðis og þingstjórnar. I
annan stað er þetta kerfi breytilegt því auðvelt er að raska valdajafnvæg-
inu, ekki síst með breytingmn á valdagrunni einstakra valdhafa og stjórn-
málaflokka. Og að lokum geta einstaka ráðameim haft mikil áhrif í sh'ku
kerfi. Persónuleiki ráðamanna og hugmyndir þeirra um eigin stöðu og
annarra valdhafa getur ráðið úrslitum um áhrif þeirra eða áhrifaleysi.
Vitneskja um heildareinkenni forsetaþingræðis gerir oklmr hins vegar
16 Alþingistíðindi B (1944), d. 132.
'' Sbr. Svanur Kristjánsson, „Stofhun frðveldis - Nýsköpun lýðræðis“.
18 Sbr. t.d. Robert Elgie, Semi-Presidentalialism in Europe; Dag Anckar, „Finland inför
milleniumskiftet: En regimbestámning“, Statsvetenskaplig tidskrift 102 (3) (1999),
bls. 241-261, Svanur Kristjánsson, „Islenska valdakerfið: Hljóðlát bretuingrið alda-
lok“, Líndæla, Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 2001, bls. 575-588.
148