Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Side 238
SEYLA BENHABIB
um, þá er aigengasta ástæðan sem konumar sjálfar gefa sú að svona séu
siðvenjur þeirra og lífsmáti. Engu að síður sýnir saga Shah Bano að þess-
ar siðvenjur eru að breytast og að hið hefðbundna gangverk sannginú og
stuðnings sem eitt sinn sá mn að annast konur (og böm) í samfélagi mús-
Kma er ekki lengur til staðar. Shah Bano er nógu reið manni sínum, lög-
fræðingi sem veit hvernig hamr á að láta stofnanir indverska dómskerfis-
ins vinna sér í hag, og nógu klók sjálf til að leita til indverskra
alríkisdómstóla til að krefjast hækkunar á framfærsluh'fetui sínmn. Karl-
kyns ættingjar hennar sem annaðhvort em of fátækir til að hafa hana á
framfæri sínu eða vilja það ekki, koma ekki í veg fyrir að hún leitfi laga-
legs réttar síns. I þessu máh era hefðimar ekki sveipaðar neinni dulúð:
fátækt, vald og hrein eiginhagsmunagæsla koma saman og niðurlægja
konu sem reynir að berjast fyrir sjálfsvirðingu sinni.
Þetta mál varð til þess að samfélagi múslíma fannst nauðsmlegt að koma
fram umbótum á lögum um hjónaband og skilnað. Kvem'éttindahópar,
stjómarstofnanir og alþjóðleg þróunarsamtök tóku þátt í þessu ferh. Auk
þess komst spumingin um fjárhagslegt sjálfstæði kverrna á dagsla'á á Ind-
landi. Var samfélag múshma tfilbúið til að taka þátt í þeim skoðanasldptum
sem eiga sér stað í landinu um konur, fátækt til sveita og ýmis úrræði til
sjálfshjálpar sem bankar og fyrirtæki geta veitt og sem hjálpa konum að
brjótast út úr þeim vítahring að vera sífellt háðar öðrum?13 Ef leiðtogar
músHma neita að taka þátt í þessum skoðanaskiptum sem eiga sér stað á
landsvísu, hvemig geta þeir þá varið afstöðu sína opmberlega? Það gengur
ekki að stinga höfðinu í sandinn þegar orðið er ljóst að alvarlegir brestir
era komnir í stoðir hinnar hefðbundnu samfélagsbyggingar og það þarf að
finna nýjar og réttlátari leiðir til að styrkja veiklaðan gmmúim.
Lítum nú á Vaffaire foulard, slæðumálið. Svo virðist sem við stöndmn
frammi fyrir þversagnakenndri stöðu þar sem franska ríkið skerst í leik-
inn og mælir fyrir um meira sjálfræði og jafhrétti á opinberum vettvangi
en stúlkurnar sjálfar sem bera slæðurnar virðast sækjast eftir. En hvað
merkja aðgerðir stúlknanna nákvæmlega? Er um að ræða aðgerðir sem
stjórnast af virðingu við trúarlega helgisiði og tilraun til að grafa undan
ríkjandi kerfi, er um að ræða menningarlega áskormi eða snýst málið um
unglinga sem era með uppsteyt til að skera sig frá fjöldanmn og fá at-
hygli? Stjórnast stúlkurnar af ótta, sannfæringu eða sjálfselsku? Það er
13 Sjá Women, Culture, and Development: On Human Capabilities, ritstj. Martha Nuss-
baum og Jonathan Glover, Oxford: Clarendon Press, 1995.
236