Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Síða 228
SEYLA BENHABIB
koma þessum meginreglmn í framkvæmd með ýmiss konar lagalegri og
pólitískri tilhögun en einnig með aðferðum og samtökum í borgaralegu
samfélagi sem eru ekki hluti af stofnunum þess.
Sambandið á milh yfir\'iðmiðs samræðusiðfræðhmar, meginreglunnar
um almenna virðingu og samslapti á jafnréttisgrundvelli, og undirstöðu
stjórnskipunar ffjálslyndra lýðræðisríkja, snýst hvorki um ályktanir né af-
leidda niðurstöðu. Það má líta sr'O á að þau almennu ákvæði sem liggja
að baki slíkum stjómarskrám - það er að segja að þær tryggi grundvall-
armarmréttindi, borgaraleg og stjómmálaleg réttindi - taki upp slíkyfir-
viðmið og meginreglur og tengi þau samfélaginu í mjög margtuslegu
lagaumhverfi, hvort sem htið er á það frá sögulegu sjónarhomi eða út frá
félagslegu og menningarlegu trilliti. Þær almemiu siðfi-æðikenningar sem
hggja að baki stjórnarskrárbundinni tryggingu á grundvaharmarmrétt-
indum, borgaralegum og stjórnmálalegum réttindum, gefa kost á marg-
víslegri endtu-skoðun á slíkum viðmiðum. Kenning Rawls um póhtískt
frjálslyndi, sem byggir á nýrri framsetningu á skilningi Kants á persónu-
hugtakinu, og rökræðulýðræðishkan Habermas era einungis tvö dænú
um almennar endurskoðunarkenningar af þ\'í tagi. Aður en ég útskýri
nákvæmlega hvaða afleiðingar þessi viðmiðunarhkön hafa fyrir fjöl-
menningarlegan ágreining og málamiðlanir, ætla ég að skerpa á rnunin-
um á „hkaninu um hið frjálslynda samkomulag sem tekur tilht til margra
þátta sem skarast“ sem leiða má út frá skrifum Rawls, og nálgunarleiðum
rökræðulýðræðisins.
Opinber dómgreind. og hið fijálslynda samkomulag sem tekur til-
lit til margra þátta sem skarast
Líkan Rawls um opinbera dómgreind (e. public reason) og umræðulíkanið
um lýðræði byggja á nokkrum sömu grunnforsendum. Báðar kemúng-
leitt undir eftirfarandi formerkjum: „Ef ég á rétt á X, þá er skyfda þín að koma ekla
í veg fvrir að ég geti notið X og öfugt“ (bls. 159). Eg skilgreini mótsvarandi samskipti
á eftirfarandi hátt: „Hvor um sig á rétt á að gera ráð fyrir og búast rið ffá hinurn
hegðun sem gerir það að verkum að hinn upphfir riðurkenningu og staðfestingu á
því að hann sé raunveruleg einstök mannvera sem hefur sérstakar þarfir, hæfileika
og getu“ (bls. 159). Slík riðmið eru iðulega, en ekki eingöngu, á hinu persónulega
sriði og lúta að rinátrn, ást og umhyggju en að auld varða þau einnig önnur borg-
araleg félagstengsl sem geta verið trúarleg, tengd starfsstéttum eða átt sér stað inn-
an samfélags- og hverfasamtaka og þess háttar.
22Ó