Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Blaðsíða 202
HOAÍI K. BHABHA
[Hún] trufli eða læði sér inn í sjálfa sig í-staðinn-jýrir ... Ef hún
sýnir og býr til ímynd þá er það vegnafym' sjálfgildingar nær-
verunnar ... viðbótin er meðfylgjandi, þrúgað tilfelb ... Sem
staðgengill er henni ekki einfaldlega bætt við plúsgildi nærver-
unnar, hún færir engan létti ... Einhvers staðar er eitthvað sem
getur verið fyllt upp afsjálfu sér ... aðeins með því að leyfa sér
að vera fyllt af tákni og staðgengli.42 (gjörningur)
Það er í þessu viðbótarrými tvöfö 1 dunarinnar - ekki fjölvísun - þar sem
ímyndin er til staðar og staðgengill, þar sem táknið bætdr við náttúruna
og tæmir hana, að snúa má hinum sundurgreinandi tíma sem Fanon og
Kristeva íjalla tun, í orðræðum menningarlegra eiginda sem eru að korna
í ljós í póhtík mismunarins sem er ekki fjölvísandi (e. non-pluralistic).
Þetta viðbótarrými menningarlegrar merkingar sem Hkkar út - og
heldur í um leið - gjöminginn og viðtökuna, skapar ffásagnarformgerð
sem er einkennandi fyrir pólitíska hugsun í nútímanum: innlimun ein-
staklinganna á jaðrinum í síendurtekinni hreyfingu á milh mótsagna laga
og reglna. Upp úr hreyfingu þjóðmenningarinnar sem stendm' á skilum -
er víkkuð út og haldið í á sama tíma - birtist orðræða minnihlutans. Inn-
koma hennar er skyld þrf sem í þingsköpum breska þingsins er kahað rfð-
bótarspuming. Það er spurning sem er th viðbótar því sem kemur fram á
„dagskrárblaðinu“ sem lagt er h'rir ráðherra. Hún kemur „á efrir“ þrf
upphahega eða er „viðbót“ við það og það gefur viðbótarspm'mngunni
færi á að gefa upphaflegu kröfugerðinni blæ „viðauka“ eða seinkunar. \dð-
bótaraðferðin gefur í skyn að það að leggja „saman við“ þmfi ekki endi-
lega að „ganga upp“ heldm gæti hún þvert á móti truflað útreilaúngixm.
Eins og Gasché hefur sagt á svo gagnorðan hátt sagt þá era, „viðbætur
plúsar sem bæta upp mmusinn í upphafinu“.43 Viðbótaraðferðin brýtur
upp framvinduna í frásögn sem samsett er úr fleirtölumyndurn og marg-
földun, með því að breyta á róttækan hátt tjáningarhætti heimar. I mynd-
hverfingu þjóðarsamfélagsins, „þöldinn sem einn“, stendur nú sá eini bæði
fyrir tilhneiginguna að gera þjóðfélagið að heild í einsleitum, holum tíma,
og að endmtaka mínusinn í upphafinu, er sá sem er minna-en-einn og
kemur með tímalag ítrekunar og nafiiskipta með sér.
sity Press, 1976, bls. 144—5. Tilvitnunin tekin upp úr R. Gasché í The Ta 'w of tbe
Mirror, Cambridge, Mass.: Hanfard University Press, 1986, bls. 208.
42 Derrida, Of Grammatology, bls. 145.
43 Gasché, Tain of the Miiror, bls. 211.
200