Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Side 206
HOMIK. BHABHA
frá veruleikanum“, segir Anderson, gefur hin tihúljunarkennda táknmynd
möguleika á þjóðartímalagi sem er „millitíða“, sem er ein hlið á hinum
einsleita, hola tíma. Þetta er tími nútímalegrar menningar sem leysir af
hólmi hina spádómslegu hugmtmd um það sem gerist samtímis-meðfram-
tímannm. Frásögn „milhtíðarinnar“ leyfir tíma sem er „þversum ogí kross,
ekld markaður af firirboðun og uppfyllingu heldur tilviljun og er mældur
með klukku og dagatalifi46 Þannig tímalag skapar þjóðimii táknræna form-
gerð sem „ímyndað samfélag“ sem virkar eins og flétta í raunsæisskáld-
sögu, í samræmi mð umfang og íjölbretmi nútímaþjóðaiinnar. Reglulegt
tif dagatalstímans, með orðum Andersons, gefur ímtmdaðri veröld þjóðar-
innar samfélagslegan þéttleika, það tengir saman ólíkar gerðir og gerend-
ur á þjóðarsviðinu sem eru algerlega óafvitandi hver mn annan, nema að
vera virkir í þessum samstunda tíma sem ekki er fyrirboðandi heldm' ems
konar borgaralegur sam-tími sem verður til ífyllingu tímans.
Anderson setur tilurð hins tilviljunarkennda tákns tungumálsins í sögu-
legt samhengi - og hann er þá að þalla um merkingarferlið fremur en
ffamvindu frásagnarinnar - að það hafi verið forsenda þess að frásögn nú-
tímaþjóðarinnar gæti hafist. A sama hátt og spádómslegur sýnileiki og
samstunda veruleiki ættarveldis miðalda í fortíð, nútíð og framtíð er af-
miðjaður, þá getur einsleitt og lárétt samfélag nútímaþjóðfélagsms konúð
ffam. Hversu sundruð og klofin sem þjóð fólksins er getur hún enn tekið
á sig form lýðræðislegs „nafuleysis“ sem gengur upp í hinum sameiginlega
ímyndaforða þjóðfélagsins. Það er hinsvegar djúpstæð sjálfsafheitun til
staðar í naffdeysi nútímasamfélagsins og „miflitíðar“tímanum sem mótar
frásagnarmeðvitund þess, eins og Anderson útskýrir. Leggja verður
áherslu á að frásögn hins ímyndaða sanjfélags er byggð á tveimm ósam-
mælanlegum tímalögtrm merkingarinnar sem ógna samhengi hemiar.
Rými hins tilviljunarkennda tákns, hvernig það aðskilur tungumál og
raunveruleika, gerir Anderson kleift að undirstrika sameiginlegan
ímyndaforða eða goðsagnakennt eðli þjóðfélagsins. Hins vegar er að-
greinandi tími tilviljunarkennda táknsins hvorki samstmida tími né tínú
ffamhalds. I aðskilnaði tungumáls og veruleika - í merkingafyCT'//7;// - er
ekkert verufræðilegt jafngildi milli frumlags ogandlags, enginn möguleild
á því að líkja eftir merkingunni. Hinn endurtekaú inismmim' sem dreifist
um tungumálið og er uppspretta merkingar, þiggm' tífna af tákninu en
4,5 B. Anderson, lmagined Communities: Reflections on the Origin and Spread ofNation-
alism, London: Verso, 1983, bls. 30.
204