Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Síða 194
HOMIK. BHABHA
fromspekilegar og ekki huglægar“. Rými menningarlegrar merkingar
sem ég hef reynt að opna með innkomu gjörningsins, m\ndi uppfylla
þessa mikilvægu forsendu. Myndin af þjóð-rými á mærum myndi tryggja
að engin póhtísk hugmyndafræði gæti krafist frumspekilegs eða forskil-
videgs valds sér til handa. Þetta er vegna þess að gerandi menningarlegr-
ar orðræðu - virkni fólksins - er klofið í tvíbentri orðræðu sem birtist í
átökum um frásagnarlegt vald milli viðtökunnar og gjömingsins. Þessi
aðgreindu tímalög þjóðarinnar myndu gefa okkur viðeigandi tímaramma
til að birta þær merkingar og venjur sem eimir eftir af og eru að verða ttil,
sem Williams staðsetur á jaðri þjóðfélagsins þar sem samtímareynslan
verður ttil. Birting þeirra er háð eins konar félagslegri úrfellingu, tun-
breytingarkraftur þeirra er háður tilfærslu þeirra í sögtmni:
En á ákveðnum svæðum, á ákveðnum tímabilum, verða venjm-
og merkingar sem ekki er gripið til. A sumum svæðum fiimum
við venjur og merkingar sem næstum því óhjákvæmilega, vegna
takmarkana sinna eða af því að þær eru gríðarlega afbakaðar,
fást ekki viðurkenndar af neinni alvöru af ráðandi menningu.2,
Þegar Edward Said leggur til að í gagnrýni samtímans sé tekin upp
spurningin um þjóðina sem túlkun á „orðhneigð“, þá er hann algerlega
meðvitaður um að í dag er aðeins hægt að setja fram slíka kröfu út frá tví-
bentum landamærum á skilum þar sem tákn þjóðmenningarinnar eru
tjáð sem „svæði stjórnar eða fráhvarfs, eða minningar og gleymsku, valds
eða ósjálfstæðis, svæði útilokunar eða hlutdeildar“28 (skáletrmt mín).
Landamæri þjóðarinnar sem skapa heildir - bæði raunverulegar og
hugmyndalegar - eru stöðugt kölluð fram og þurrkuð út með mót-frá-
sögnum hennar. Þær setja úr skorðum hinar hugmyndafi-æðilegu tilfær-
ingar sem gefa „ímynduðum samfélögum“ eðlislægar eigindir. Því póli-
tísk eining þjóðarinnar er fólgin í stöðugri tilfærslu á óttanum við
marghliða rými hennar sem ekld verður smættað niður. Lýsing á afgirtu
svæði nútímans sem táknar þjóðina, breytist í tímalag Hefðarhyggjunn-
ar sem horfir aftur til löngu liðinnar fortíðar. Mismunurinn í rýminu
27 R. Williams, Problems in Materialism and Culture, London: Verso, 1980, bls. 43. Eg
þakka David Lloyd próf. við Kaliforníuháskóla, Berkeley, fyrir að minna mig á mik-
ilvæga hugmynd Williams.
28 E. Said, „Representing the colonized", Critical Inquiry, 15. bindi, nr. 2 (wdnter
1989), bls. 225.
192