Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Page 267
ROKRÆÐULYÐRÆÐI OG FJOLMENNINGARLEG TOGSTREITA
aðilar geti komið sér saman um málamiðlun þótt mismunandi röksemd-
ir liggi þar að baki, verður almenn samstaða sem fengin er með rökræð-
um að hvíla á eins röksemdum sem eru þeim eiginleikum búnar að geta
sannfært málsaðila á sama hátt".46
Slíkar staðhæfingar hljóma miður uppörvandi í eyrum þeirra sem eru
fylgjandi kenningum hans eins og Bohman og Valadez, en þeir eru hvor
fyrir sig enn sannfærðari um heimspekilegt gildi djúpstæðs ósammælan-
leika en ég. Þeir viðurkenna samt sem áður að í verkum Habermas sé
einnig að finna aðra þræði í röksemdafærslum hans sem kunna að fara
betur saman við íjölhyggjulega nálgun á það hvemig ahnennu samkomu-
lagi er náð. Habermas er til dæmis sáttur við að við getum ekki vitað fyrir-
firam hvaða röksemdir á að telja gildar sem opinberar röksemdir og hverj-
ar mjmdu kallast óopinberar. Þar sem opinberar röksemdir takmarkast
ekki, eins og í gerð Rawls, við að koma ffam með, eða rengja stjómar-
skrárleg grundvallaratriði eingöngu, þá víkka lýðræðislegar málamiðlanir
milh venjulegra þegna sem skiptast á hugmyndum skdning okkar á því
hvað telja má gilt sem opinberar röksemdir. OKkt Bohman og Valadez,
langar mig til að benda á að jafnvel þótt merkingaríræðilegt innihald þess-
ara röksemda kunni að breytast, mun setningarfræðileg bygging þeirra -
að þær séu öllum þeim sem teljast siðferðilega og póhtískt jafhir fyrir
bestu - haldast. Eg tel að það sé rétt hjá Habermas að krefjast þess að þessi
greinarmunur sé gerður og ég tel jafnframt að jafnvel þótt við föllumst á
fjölhyggju er varðar opinberar röksemdir, þurfum við ekki að fallast á mála-
rniðlanir er varða hina staðlandi setningarfræði opinberra réttketinga.
Nauðsynlegt er að greina vandlega fullyrðingu Habermas um „að al-
mennt samkomulag sem er niðurstaða röksemdafærslu verður að grund-
vallast á eins röksemdum sem eru þeim eiginleikum búnar að geta sann-
fært málsaðila á sama hátt“.47 Habermas er umhugað um að ekki skuh
dregið úr lögmæti þeirra niðurstaðna sem eru fordæmisgefandi þannig
að þær geti byggt á röksemdum sem eiga við um tiltekinn geranda eða
afstöðu hans. Hann heldur því fram að réttlætingar af shkum toga geti
leitt til málamiðlana en ekki siðferðilegra sátta. Þetta er vissulega rétt í
tengslum við ákveðnar gerðir staðhæfinga sem geta legið á bak við kröf-
ur. Ekki er aðeins hægt að færa trúverðug rök fyrir því að siðferðislegar
46 Jiirgen H-abermas, Between Facts and Norms: Contribntions to a Disconrse Theory ofLatv
and Democracy, bls. 344.
4' Sama rit, bls. 344.
265