Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Blaðsíða 200
HOMIK. BHABHA
temps des femmes“.39 Það hefur sjaldan verið viðurkennt að rómuð rit-
gerð Kristevu með þessrnn rith á ekki aðeins sínar memiingarlegu rætur
í sálgreiningu og táknfræði heldur einnig í kraftmikilli gagnrýni og end-
urskilgreiningu á þjóðinni sem rými þar sem feminísk og sáhæn sjálfs-
mynd myndast. Þjóðin sem tákmænn samnefhari er, samkvæmt Kristetm,
öflug uppspretta menningarlegrar þekkingar sem þurrkar út framfara-
hyggju og rökhyggju hinnar „kanónísku“ þjóðar. Þessi táknræna saga
þjóðmenningarinnar er skráð í hinni undarlegu þáframtíð, en áhrif hemi-
ar eru ekki ólík þeim le\ndardómsfulla óstöðugleika sem Fanon talar um.
Kristeva heldur því fram að mæri þjóðarimiar standi stöðugt fi-anuni
þtrir tvöföldu tímalagi: m}tndun sjálfsmyndar sem gerist í sögunni eins og
myndun botnfalls (hið viðtekna), og missir sjálfsmyndar í merkingarferh
menningarlegrar samsömunar (gjörningminn). Tímhm og rýmið í túlk-
un Kristevu á endanleika þjóðarinnar eru sambærileg við orð mín um að
mynd fólksins komi í augsýn í tvíbendni ffásagnarinnar þar sem að-
greindir tímar og merkingar ríkja. Samverkandi hringrás línulegs tíma,
samfellds tíma og tíma minninga, í sama menningarlega rýminu, mpid-
ar nýtt sögulegt tímalag sem Kristeva leggur að jöihu við aðferðir fem-
ínismans og sálgreiningarinnar við að skapa póhtíska samsömun. Það
sem er meridlegt er sú staðhæfing hennar að hið kynjaða tákn geri hald-
ið utan um slíkan tíma sem yfirstígur öll mörk.
Margfaldur tími konunnar sem Kristeva fjallar mn og póhtísk áhrif
hans, leiðir til þess sem hún kahar „gisnun mismunarins“. Það andartak í
menningunni sem Fanon kallar „leyndardómsfullan óstöðugleika", merk-
ir að fólkið er til í hvikulli hreyfingu sem það er rétt íþessu að móta, þannig
að efrirlendnriVninn setur spumingarmerki við markhyggjuhefðir fortíðar
og nútíðar og andstæðumarkaða sögulega tilfmningasemi gagnvart löngu
hðinni tíð og hinu nútímalega. Þetta eru ekki einfaldlega rihamhr ril þess
að bylta valdajafiivæginu innan óbre}Utrar orðræðu. Fanon og Kristeva
leitast við að endurskilgreina það táknræna ferli sem veldm- því að hið fé-
lagslega myndmál - þjóðin, menningin eða samfélagið - verðm að ger-
anda orðræðunnar og viðfangi sáhænnar samsömunar. Femímskm tính
og tímalag eftirlendunnar þringa okkur til að hugsa tákn sögunnar upp á
39 J. Kristeva, „Women’s time“, í T. Moi ritstj., The Kjisteva Reader, Oxford: Blackxvell,
1986, bls. 187-213. Þessi hluti var skrifaður til að rnæta aðgangshörðum spm-ning-
um Nandini og Praminda í semínari hjá próf. Tshome Gabriel um „stTikretíska
menningu" við Kalifomíuháskóla, Los Angeles.