Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Blaðsíða 152

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Blaðsíða 152
SVANTJR KRISTJANSSON 2.1. Sveinn Bjömsson (forseti 1944-1952) Sveinn Bjömsson (1881-1952) var lögfræðingnr að mennt og starfaði við stjórnmál og utanríkismál. Hann var bæjarfrilltrúi í Reykjavík og alþing- ismaður þegar hann var skipaður sendiherra Islands í Kaupmannahöíh skömmu eftir að ísland varð fnllvalda rfki árið 1918. Sveinn var kallaður heim árið 1940 til að vera ríkisstjóminni til ráðuneytis í utanríkismálum. Hann varð fyrsti innlendi þjóðhöfðinginn er Alþingi kaus hann ríkis- stjóra árið 1941. Sveinn Björnsson var síðan kjörinn forseti íslands af Al- þingi við stofnun lýðveldisins, þjóðkjörimi forseti án mótframboðs árið 1945 og endurkjörinn 1949. Sveinn lést í embætti. ísland varð fullvalda ríki 1. desember 1918 í konungssambandi ríð Dan- mörku. í 19. gr. Sambandslaganna segir: „Danmörk tdkynnir erlendum ríkjurn, að hún samk\'æmt efiú þessara sambandslaga hafi ríðurkennt ís- land follvalda ríki, og tilkynnir jafirframt að Island lýsir yfir ævarandi hlut- leysi sínu og að það hafi engan gunnfána."22 Þannig var utanríkissteíha Is- lands hlutleysisstefha, samofin fullveldinu og þjóðernisrítundinni. íslendingar væra vopnlaus þjóð og landið herlaust og Island færi ætíð með ffiði í samskiptum ríð aðrar þjóðir. íslenska lýðveldið fékk í vöggugjöf heita þrá þjóðarinnar um frið og hludeysi og hátíðarljóðin 1944 enduróm- uðu hugsjónir um sjálfstætt ríki „langt frá heimsins vígaslóð“. Þegar síðla árs 1938 hafði Sveinn Björnsson efasemdir um að hludeysi tryggði örj-ggi íslands ef til styrjaldar kænu. Að eigin sögn varð ýmislegt til að auka ótta Sveins: „Eg nefhi til dæmis rítneskju þá, sem eg fékk efitir nýár 1939, að njósnararmar Þjóðverja næðu einnig til Islands, tilraun Þjóðverja skömmu síðar til að skapa sér aðstöðu fyrir flug á Islandi m.m.“23 Oll Norðurlöndin fylgdu hlutieysisstefnu, sem að mati Sveins var haldlítil þegar heimsstyrjöldin síðari braust út: „Og svo leið ekki nema rúmt misseri, þar til Danmörk og Noregur vom hernuinin af Þjóð- verjum, Noregur lenti í beinum ófriði ríð Þjóðverja, og Finnar höfðu þá enn fyrr lent í styrjöld ríð Rússa. Nokkm síðar hernámu Bretar ísland, og rúmu ári síðar féllumst ríð á hemernd Bandaríkjanna. Hlutieysi Sví- þjóðar varð meira að formi en í reynd.“24 Þegar Alþingi hafði lýst kjöri Sveins sem ríkisstjóra 17. júní 1941 flutti 22 Gísli Jónsson, 1918: Fullveldi Islands 50 ára 1. desefnber 1968, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1968, bls. 108. 23 Sigurður Nordal, Endurminningar Sveins Björnssonar, Reykjavík: ísafoldarprent- smiðja H.F., án ártals en 1957, bls. 242-243. 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.