Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Blaðsíða 180
HOMIK. BHABHA
Innan eftirlendufræða hafa fræðimenn verið ófeimnir tdð að viðurkenna póh-
tískt inntak skrifa sinna. Afbygging þeirra á „hlutlausri“ miðlun þekkingar um
ffamandi menningu sýnir líka að þekking er alltaf bundin í valdasamhengi og
þannig séð ávallt póhtísk. Öðrum þræði leitast eftirlenduffæðin þv' við að vekja
athygli á tilvist radda fólks sem illa eða alls ekki greinast í ríkjandi orðræðum; að
sporna gegn því að minnihlutahópar gangist hljóðlega undir forræðið og týni
sjálfum sér. Shk löngun brottflutta Indverjans - sem hefur komið sér fyrir í
þægilegri heimsffægð vestrænu akademíunnar — löngun til að marka framand-
leikanum rými á grundvelli hans eigin textaíf'amleiðslu, hefur farið misjafnlega í
fólk. Fundið hefur verið að þtd að hann noti óaðgengilegt orðfæri etTÓpsks póst-
strúktúralisma og menn hafa jafnvel séð í þtd ffamlengingu á orðræðubundinni
undirokun í anda vestrænnar heimsvaldastehiu. Við slíkum ásökmium hefur
Bhabha brugðist m.a. með því að leggja áherslu á n-auðsyn þess að rjúfa samsöm-
un á milli hugmyTidarinnar um stofhanalegan uppruna kenningarhmar og kenn-
ingarinnar sem tækis til endurskoðunar. Ættffæðin skiptir ekki máh heldur
möguleildnn tdl að hrist-a upp í orðræðubundinni þöggun. Andstæða teoríu og
praktíkur er jafnframt sett úr skorðum þegar Bhabha bendir á að bæði gjöming-
ar róttæklingsins og textar kenningasmiðsins eru orðræðubundnar athaínir sem
skapa ff ekar en endurspegla þau fyrirbæri sem þær tása tdl.3
Það er á mörkum slíkrar tvenndarhugsunar sem Bhabha markar sér og öðr-
um tjáningarrými, í bilinu á milli sjálfsins og framandleikans; „með því -að rann-
saka Þriðja rýmið“ segir hann „getum \dð skotdst undan pólitík andstæðnanna og
birst á forsendum annarleika okkar sjálffa.“+ I þriðja rýminu verður tvíbendni
gagnvirkrar mótunar sýnileg. Sjálfssköpunin fer ffam á þessu gráa svæði, á nún-
ingsfletinum þar sem hið þekkta mætdr hinu óþekkta, samsömmún hinu ósam-
mælanlega, sjálfið annarleikanum.
I greininni sem hér fer á eftir, „Tvístrun þjóðarimtar",3 fæst Bhabh-a við
spumingar um þjóðlega menningu eða menningu þjóðaidnnar á tímum eftir-
lendunnar, þjóðflutninga og hnattvæðingar; um menningarástand þar sem fólk
hefur flutt, verið flutt, nauðugt eða viljugt, frá stað minninganna og kemur sam-
an „annars stað-ar“ tdl að mynda ný tengsl. Hann hafnar þeirri riðteknu skoðun
sem leitar menningarinnar í „upprunanum“ og í birtingarmyndmn þess sem lit-
ið rödd lítilmagnans sem hefur verið margþaggaður af ráðandi orðræðmn koma
fram í skrifum sífuim án þess að innlima hann/hana í eigin orðræðu. - Sjá einnig In
Other Worlds. Essays in Cultural Politics, New York og London: Roudedge, 1988.
3 Homi K. Bhabha, „The Commitment to Theory," The Location of Culture, New
York og London: Roudedge, 1994, 21.
4 Sama rit, bls. 39.
5 Birtist fyrst sem: „Dissemination. Time, narrative and the nvargins of the modern
nation," Nation andNarration, New York og London: Roudedge, 1990, bls. 291-322
og síðar í The Location of Culture, bls. 139-170, sem þessi þýðing er byggð á.
178