Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Side 247
ROKRÆÐULYÐRÆÐI OG FJÖLA'IENNINGARLEG TOGSTREITA
um um samfélagsleg viðmið sem við höfiim og þess sem er stofnanalega hag-
kvœmt og að oft er siðferðislegri fyrirhyggju og póhtískri skarpskyggni
ruglað saman \hð kröfur réttlætisins. Réttiæti felur vissulega í sér „sann-
gimi til handa öllum“ eins og Joe Carens heldur fram í nýlegri bók um
fjöknenningarhyggju.21 En réttlæti takmarkast ekki við „sanngirni til
handa öllum“ þ\d kröfur um réttiæti hafa óhlutdrægni að markmiði svo
að þær megi standa fyrir það sem „er öllum í hag sem teljast siðferðilega
jafnir“. Slíkar kröfur geta leitt til átaka. Ef sanngirni á ekki að leiða til
siðferðislegra undanbragða, verður að vera hægt að réttiæta þau fjöl-
mörgu tilvik þegar ákvarðanir og stefnumál eru háð samhenginu og það
einnig í ljósi meginreglna. Við skulum ekki villast á því sem Kant hefði
kallað „klókindi“ (þý. Klugheit) eða hæfileikanum til að bregðast af lipurð
og útsjónarsemi við siðferðislegum og pólitískum málum með aðgerðum
sem taka mið af meginreglum. Klókindi og útsjónarsemi munu alltaf vera
skilyrði frnir góðri stjómvisku, ekki aðeins í tengslum við fjölmenning-
arsambúð, en \nð megum ekki og eigum ekki að villast á slíku og grund-
vallarröksemdum og útskýringum á þessu sviði.22
Vangaveltur Ayelet Shachar snúast frekar um fjölskyldurétt en mennt-
unarmálefni. Með glöggskyggni bendir hún á að „samkvæmt hefðinni
hafa ýmsir trúarlegir (og þjóðernislegir) samfélagshópar notað reglur um
hjónaband og skilnaði á sama hátt og þjóðríki samtímans nota lög um
ríkisborgararétt, þ.e.a.s. til þess að draga skýrar línur um hverjir standa
fyrir innan og hverjir fyrir utan heildina. Þessi mörk koma ffarn í fjöl-
skyldurétti en þar em aðeins ákveðnar tegundir hjónabands og kynæxl-
unar kallaðar lögmætar á meðan öll önnur form era dæmd ólögmæt“.23
Fjölmenningarlegar málamiðlanir á þessu sviði, sem kæmu fram í því að
mismunandi nomoi hópum væri veitt dómslögsaga í málum er varða
hjónaband og skilnað, gæti haft í för með sér hlutfallslega þungar byrð-
ar fyrir konur. Upphaflega beinast tillögur Shachar að því að leysa úr
slíkri togstreitu.
Shachar heldur því fram að nútíma leiðir til að nálgast þversögn fjöl-
menningarlegs vamarleysis, eins og valkosturinn um altæk borgararétt-
21 Joseph Carens, Culture, Citizenship, and Community. A Contextual Exploration ofju-
stice and Evenhandedness, Oxford: Oxford University Press, 2000.
22 Kant ræðir um mnninn á klókindtim og skyldu (þ. Pflicht) í riti sínu Grundvöllur að
frumspeki siðlegrar hreytni (ísl. þýðing Guðmundur Heiðar Frímannsson, Reykjavík:
Hið íslenska bókmenntafélag, 2003). Sjá bls. 111-113.
23 Ayelet Shachar, „The Puzzle of Interlocking Power Hrerarchies," bls. 394.
245