Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 18

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 18
ÍÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 þetta hugtak, svo sem heilaþurrö, heilabrigö eða heilaspell. Óskað er eftir fleiri hugmyndum og til- lögum. Heiti á æxlum Þýðingar á heitum ýmissa sjúkdóma geta verið mjög erfiðar, en sérstaklega á það við um heiti á æxlum, bæði góðkynja og illkynja, því að æxli fá heiti eftir ýmsum leiðum. Fyrrum voru ýmis æxli kennd við þá lækna eða vísindamenn, sem fyrstir gerðu skilmerki- lega grein fyrir þeim. Það nægir að nefna Wilms' tumor og Ewing's tumor sem dæmi unt slíkt. Önnur tóku nöfn eftir efnum, sem æxlin framleiddu, tU dæmis insulinoma og mucinous carcinoma; frumugerð, til dæmis basal cell carcinoma og squamous cell carci- noma; eða útlitseinkennum, til dæmis papilloma, cystadenoma og svo framvegis. Kerfisbundnar nafngiftir eiga sér einnig langa sögu og eru meðal annars gagnlegar til að auð- velda samanburð á árangri meðferðar. Ymist er þá miðað við vefjauppruna, frumugerð eða önnur atriði, sem gefa lýsingu á útliti eða eðli hvers æxlis. Mörg af þessum kerfisbundnu heitum verða löng og flókin, til dæmis large cell carcinoma, non- keratinizing type, og verða af þeim sökum tæpast þýdd lipurlega á íslenska tungu. Stefnumörkun Því má spyrja um stefnumörkun í þýðingum á heitum æxla, en ýmislegt virðist koma til greina á því sviði. I fyrsta lagi mætti fylgja þeirri meginstefnu, sem tekin hefur verið við þýðingar á heitunum í Nomina Ana- tomica og Nomina Histologica, og þýða beint yfir á íslensku, bæði orð og orðhluta. Þetta hefur þann kost að kerfissetningin kemst vel til skila, en þann ókost að ntörg heitin verða löng og flókin. I öðru lagi mætti fylgja þeirri stefnu, sem er að verulegu leyti viðhöfð við nafngiftir lyfja, að þýða sem minnst, en færa þess í stað fræðiorð til hljóðréttrar íslenskrar stafsetn- ingar. Þess konar samræming við erlend heiti getur verið æskileg, en hætt er við að ýmsum þyki niður- læging í því fólgin að nota ekki séríslensk heiti þegar það er hægt, enda hafa mörg æxlisheiti þegar verið íslenskuð svo að sómi er að. Nefna má nokkur vel þekkt dæmi. Latneska orðið canccr er notað um illkynja æxli, en þau fá heitið krabbi á íslensku. Tveir meginflokkar illkynja æxla eru carcinoma (G: karkinos = krabbi), og sarcoma (G: sarx = kjöt- eða holdkenndur útvöxtur). Carci- noma eru illkynja æxli af þekjuvefsuppruna og kallast á íslensku krabbamein, en sarcoma eru hins vegar af stoðvefjauppruna og nefnast sarkmein. Þessi aðgreining er gagnleg, en hins vegar er orðið krabbamein oftast notað sem samheiti um öll ill- kynja æxli og því má segja að æskilegt væri að finna nýtt samheiti á illkynja æxli af þekjuvefsupp- runa. Jafnframt væri rétt að huga að kerfisbundn- um en liprum nafngiftum til aðgreiningar á góð- kynja og illkynja æxlum, eins og gert er á latínu ineð heitunum adenoma og adenocarcinoma eða leiomyoma og leiomyosarcoma. Gamalt sendibréf Prófessor Ólafur Bjarnason, fyrrum ritstjóri Lækna- blaðsins, skaut að undirrituðum sendibréfi úr rit- stjóratíð sinni: „Kœri ritstjóri Lœknablaðsins! Það er sagt að lœknamál nú á dögum sé ömurlegust ís- lenska bœði í rœðu og riti síðan Kansellístíllinn var aflagður. Þó finnst mér það brot á öllu velsœmi að fara að prenta hluta af Lœknablaðinu á dönsku (samanber 2. hefti '63) og það jafnvel grein eftir ís- lenzkan höfund. Það er líkast því að skjóta sjúk- ling, sem er að vísu dálítið lasinn en engan vegin ólœknandi. Collegialiter. “ (Sign). Þetta bréf er birt til gamans og til að sýna að á öllum tímum hafa læknar haft ákveðnar skoðanir á því hvernig staðið skuli að málvernd í læknisfræði. Læknaslangur Íðorðasmíð, þýðingar og stöðlun ritmáls í Lækna- blaðinu duga þó ekki til að ráða bug á því lækna- slangri sem við látum okkur um munn fara dag hvern. Áður hefur verið drepið á nauðsyn þess að taka til hendinni við málvöndun í gögnum og skýrsl- um heilbrigðiskerfisins. En við verðum einnig að vanda okkur á fundum, í kennslustundum og hvar sem rætt er um læknisfræðilegt efni. Tilefni þessara orða er annars ágætur læknis- fræðilegur fyrirlestur sem undirritaður hlýddi á fyrir skömmu. Þar mátti heyra læknaslangur eins og það gerist verst. Auk ótal fræðiheita hirti fyrir- lesari ekki um að þýða orðin: data (gögn, upplýs- ingar), stúdía (rannsókn, könnun), Iesjón (mein- semd), test (próf), fatal (banvænn), abnormal (óeðlilegur), extensívur (stór, útbreiddur), lókalí- serað (staðbundið) og intressant (áhugaverður). Er nema von að manni blöskri! Tillögur óskast Að lokum er lýst eftir tillögum að þýðingum á nokkr- um fræðiorðum: adenolymphonia, anisocytosis, atopy, dispermy, dystaxia, epitope, epithelioid cell, fcncstration, eventration, fibrosing, gynandro- blastoma, homocytotropic, hydropericarditis, normokalemic og mesangial cell. FL1990; 8(6); 16-17 18 Læknablaðið / FYLGIRIT 41 2001/87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.