Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 109

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.2001, Qupperneq 109
ÍÐORÐAPISTLAR LÆKNABLAÐSINS 1-130 sem minnkar yfirborðsspennu vatnslausnar eða spennu í snertifleti lausnar við annan vökvafasa. Eitt helsta efnið af þessu tagi er framleitt í lungna- blöðrum mannsins, myndar þar einfalt lag (mono- layer) á yfirborði lungnablöðruþekjunnar og dreg- ur úr yfirborðsspennu lungnablöðruvökvans. Þegar þetta efni er til staðar opnast blöðrurnar auðveld- lega við innöndun, þó þær falli saman eftir útönd- un. Skortur á þessu náttúrulega efni kemur fyrir hjá fyrirburum, en tilbúin yfirborðsvirk efnasam- bönd eru nú komin í notkun við öndunarmeðferð og hafa ætíð verið nefnd „sörfaktant“ á slangur- málinu. Hugmynd Sigurðar er sáraeinföld, að tekið verði upp heitið spennuleysir. Engin ástæða er til þess að reyna að betrumbæta það, en lýst er eftir athugasemdum eða öðrum hugmyndum. Perfusionist Viktor Magnússon hafði samband fyrir nokkru síðan og óskaði eftir aðstoð við að finna heiti á starfsgrein sína. A ensku er notað starfsheitið perfusionist, en íslenskt heiti hefur ekki fengist. Viktor hefur grunn- menntun í rafeindafræði og vinnur við daglegan rekstur hjarta- og lungnavélar, ósæðardælu og við blóðflæðimælingar í tengslum við hjarlaskurðlækn- ingar. Samstarfsmaður hans hefur hins vegar grunn- mentun í meinatækni. Perfusion er skilgreind sem heilbrigðistengd starfsgrein á þann veg að hún fáist við notkun tœkjabúnaðar til að leiða blóð og súrefnismetta það utan líkama sjúklings. Perfusionist er síðan starfs- maður sem hefur frœðilega, tœknilega eða klíníska undirstöðu og þjálfun til þess að stjórna þeim bún- aði, sem tímabundið viðheldur blóðflœði utan líkama sjúklings meðan á lœknisfrœðilegri aðgerð stendur. í uppkasti því að starfslýsingu, sem Viktor afhenti undirrituðum, er gert ráð fyrir grunnnámi í meina- tækni, tæknifræði, verkfræði, hjúkrunarfræði, eða læknisfræði og síðan tveggja ára bóklegu og verk- legu sérnámi. (Framhald í næsta blaði.) Lbl 1999; 85:179 Iðrabólga, iðraólga I JANÚARHEFTI L/EKNABLAÐSINS 1999 BIRTIST opið bréf til undirritaðs frá Jóni Steinari Jónssyni, lækni. Af misgáningi var því ekki svarað að bragði og beðist er afsökunar á því. Jón varar við notkun íslenska heitisins iðrabólga, þegar verið er að fjalla um þá sjúkdóma sem á ensku nefnast inflammatory bowel disease. Hann telur hættu á ruglingi vegna þess að til sé hljómlíkt íslenskt læknisfræðiheiti, iðraólga, sem notað sé um allt annað fyrirbæri, irritable bowel disease. og hafi náð nokkurri útbreiðslu. Undirritaður tekur undir viðvörun um hættu á ruglingi, en vill ekki ljúka málinu með því einu. Þarmabólga Fyrst er það nafnorðið iður sem er gamalt heiti á inn- yflum manna og dýra (sjá pistil 105 til frekari skýr- ingar) og vísar ekki sérstaklega til meltingarvegar. Svo er það enska heitið bowel. Afstaða Iðorðasafns lækna er skír, bowel er samheiti við intestinum, sem er þarmur eða görn. Þá eru það lýsingarorðin in- flammatory, sem merkir bólgu-, og irritable, sem merkir: 1. hrifnœmur. 2. viðkvœmur, styggur. 3. skap- styggur, ýfinn, hörundssár. Loks má nefna að ICD- 10 birtir íslenska heitið garnabólgusjúkdómur um inflammatory bowel disease, en undirritaður hefur notað heitið þarmabólgusjúkdómur undanfarin ár. Iðraólga í sjöunda hefti Iðorðasafnsins, I-K, má finna irritable colon og nokkur erlend samheiti. Þar er eingöngu til- greint íslenska heitið heilkenni ristilertingar. í ís- lenskri þýðingu ICD-10 birtist hið miður lipra heiti garnaertingarheilkenni, en einnig heitið ertingarrist- ill, sem er bein þýðing á irritable colon. Undirritaður hefur ekki verið ýkja hrifinn af heitinu iðraólga. Það er hins vegar stutt og lipurt og sé svo, sem Jón Steinar fullyrðir, að það hafi fengið kjölfestu, þá er ekki ástæða til að leggjast gegn því. Heiti sem þessi verða að vera rökrétt og helst bæði skiljanlegt sjúklingum og ásættanlegt heilbrigðisstarfsmönnum. Skoða má þó ýmsar aðrar hugmyndir, svo sem þarma-, garna- eða iðra-, -erting, -reiting eða -ýfing. Gaman væri að heyra af fleiri hugmyndum. Starfsheiti I síðasta pistli var sagt frá beiðni Viktors Magnússon- ar um aðstoð við að finna gott starfsheiti í stað enska heitisins perfusionist. Undirritaður gekk að því verk- efni með hálfum huga, því starfsheiti geta verið afar viðkvæmt mál. Starfsheiti gegna mörgum hlutverk- um. Sum vísa fremur til menntunar en starfs, svo sem guðfræðingur og lögfræðingur. Önnur gefa til kynna að formlegar kröfur hafa verið uppfylltar og ákveðin réttindi veitt, svo sem prestur og lögmaður. Sum eru lögvernduð, önnur óformleg, sum eru tæknileg, önnur fræðileg, og þannig mætti áfram telja. Starfsheiti leitast mörg við að lýsa eðli starfs og helst einnig þeirri menntun sem að baki býr. Oft er erfitt að aðgreina starfsheiti og stöðuheiti, en þau Læknablaðið/ fylgirit 41 2001/87 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.