Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 106

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1964, Qupperneq 106
Tímarit Máls og menningar liann mjög hófsamnr og gætinn, forSast allar öfgar. Tveir kaflar í bókinni ern einkum at- liyglisverðir: „Stórveldiff Kína“ og „Deilur sovézkra og kínverskra kommúnista“. í hinum fyrri fordæmir höfundur Maódýrk- unina, sem virffist hafa blossaS mjög upp á síSari árum. Hann telur hana hættulega. enda er slík mannadýrknn and-sósíaiistísk í eSli sínu og til þess fallin aS hefja einn npp á kostnaS annarra. Hún „stuSlar aS hroka og einangrun valdamanna, yfirdrep- skap og hræsni annarra". Kínverjar virSast stefna aS því aS gera Maó aS hálfguSi í áróSurs skyni fyrir stefnu hans og eru engu bættari þó hent sé á þá staSreynd, aS slík mannadýrkun er síSur en svo sérkenni á þeim sjálfum heldur á sér staS og hefur átt sér staS meSal flestra eSa allra þjóSa. Hver þjóS hefur sína hálfguSi á hirnni eSa jörSu og dýrkar þá hver meS sínum hætti. Um víSa veröld eru allskonar menn dýrkaSir allt frá kvikmyndastjörnum og hnefaleik- unim upp í stórskáld og trúarbragSahöf- unda. Mannadýrkun er illgresi, sem gjam- an vex upp úr jarSvegi mikilla átaka. ekki sízt þjóSfélagsbyltinga. Menn hafa til- hneigingu til aS gera boSskapinn aS al- gildum sannleika og höfund hans guðdóm- legan. í kaflanum um deilur sovézkra og kín- verskra kommúnista gefur höfundur ágætar skýringar á orsökum deilunnar svo langt sem þær ná. VirSist þessi örstutti kapítuli vera ritaSur af meiri skynsemi og skiln- ingi en flest eSa allt annaS sem ritaS hefur veriS um deilur þessar hér á landi. Bókin er skemmtileg og þægileg aflestrar vegna prýSilega skýrrar framsetningar, laus viS allt tildur og tiktúrur; máliS hreint og látlaust. ASferS höfundar aS stafsetja kín- versk nöfn samkvæmt íslenzkum framburSi er harla vafasöm. Þegar höfundur nefnir staS þar sem hann dvelst á ferSalaginu á lesandinn stundum erfitt meS aS átta sig á því, hvar hann er niSur kominn. Höfundi hefur orSiS þaS á (bls. 15, 2. 1. a. o.) aS nota orSiS héraS þar sem ætti aS vera fylki. Húnan er t. d. miklu stærra en Island og hefur 30—40 miljónir íbúa. Þetta umdæmi er fylki — ekki héraS. Skúli Þórðarson. De Ganlle visagnaritun er þjóSaríþrótt okkar fslendinga. ÞaS er vafasamt, hvort nokkur önnur þjóS leggur jafnmikinn hluta af andlegri orku sinni til aS rekja æviferil og afrek einstakra manna, jafnt stórmenna á heimsmælikvarSa sem hæglátra dala- bænda. Eflaust hefur þessi hefS skapazt viS aSstæSur fámennisins, þar sem einstak- lingurinn er fyrirferSarmeiri og þar af leiS- andi markverSari en í fjölmennisþjóSfélög- um, þar sem tengslin milli einstaklingsins og þjóSfélags hans eru augljósari. Tilhneiging íslenzkra rithöfunda til aS taka ævisagnaritun fram yfir almenna sagn- ritun er augljós: viS eigum á íslenzku ævisögur þeirra Talleyrands, Napóleons, Abrahams Lincolns, De Gaulle og Kenne- dys, svo nokkur dæmi séu tekin. Aftur á móti hefur enginn séS ástæSu til aS taka saman eSa þýSa almenna sögu um út- breiSslu Frönsku byltingarinnar, Þræla- stríSiS í Bandaríkjunum eSa stjómmála- sögu síSustu tuttugu ára, l>ar sem hinir tveir síSastnefndu hafa leikiS höfuShlut- verk. AS sjálfsögSu eru þessir þættir sög- unnar meginuppistaSan í téSum ævisögum, en þeir eru sveigSir undir veldissprota söguhetjanna og skoSaSir frá persónuleg- um sjónarhóli þeirra. Ævisagnaritarinn á einatt í striSi viS þá tilhneigingu — og fellur ósjaldan fyrir henni — aS ýkja hlut- 408
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.