Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Page 36

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Page 36
Timarit Máls og menningar ismans. Og þetta er einnig þjóðar- morð: Fullvalda ríki er skipt í tvo liluta, annar er hernuminn og býr við ógnarstjórn, dýrkeyptur efna- hagsárangur hins hlutans er að engu gerður, og með úthugsuðum fjárfest- ingum er honum auðveldlega haldið í heljar greipum. Þjóðinni sem kölluð er Víetnamar, væri að vísu ekki út- rýmt líkamlega; samt væri hún ekki lengur til, þar sem hún byggi við efnahagslega, stjórnmálalega og menningarlega kúgun. í N-Víetnam er, alveg eins og í S-Víelnam, aðeins um tvenns konar gereyðingu að velja: þjóðardauða eða þjóðfélagsupplausn. Mestu varð- ar að bandaríska ríkisstjórnin hef- ur fengið að reyna mótstöðu ÞFF og Norður-Víetnams til hlítar. Henni er ljóst að gereyðing verður að vera altæk ef hún á að koma að notum. ÞFF er sterkari en nokkru sinni og Norður-Víetnam lætur ekki bugast. Einmitt þess vegna er markmiðið með „útrýmingu“ víetnömsku þjóðarinnar ekki það að neyða hana til uppgjaf- ar. Henni er boðið upp á „sómasam- legan frið“ í vissu þess að hún geng- ur ekki að honum. Bak við þetta sýndartilboð dylst raunverulegt mark- mið heimsvaldastefnunnar: stigmögn- un stríðsins fram á heljarþröm, þ. e. þjóðarmorð. Bera má því við að Bandaríkin hefðu getað gengið hreinna til verks og „hreinsað“ Víetnam af öllum íbú- um landsins með „leifturstríði“. En auk þess sem slik gereyðing krefðist heils hernaðarkerfis, t. d. byggingar flugvalia og frjáls afnotaréttar af þeim, styttingar sprengjuárásarferða um nokkur þúsund mílur o. fl., þá var og er grundvallarmarkmið stríðs- mögnunarinnar að sætta almennings- álit hins kapítalíska heims við hug- myndina um þjóðarmorð. Að þessu leyti hefur Bandaríkjamönnum orðið helzti vel ágengt. Endurteknum og skipulögðum sprengjuárásum á þétt- býl svæði kringum Haiphong og Hanoi sem vakið hefðu gífurleg mótmæli fyrir tveimur árum, er mætt í dag með einhvers konar allsherjar skeytingarleysi sem líkist fremur lömun en deyfð. Og bragðið hefur heppnazt: það sem í raun og veru á að búa almenningsálitið undir loka- þátt þjóðarmorðsins kemur því nú fyrir sjónir sem aðeins smávægileg, en að vísu síaukin, óþægindi. En það er einungis undir Víetnömum komið, hugrekki þeirra og aðdáanlegum á- hrifamætti samtaka þeirra, hvort þetta þjóðarmorð er framkvæman- legt. Hvað viðvíkur ríkisstjórn Bandaríkjanna, þá getur enginn sýkn- að hana af glæpaverkunum á þeim forsendum að hugvit og hugprýði fórnarlambsins geri því kleift að draga úr afleiðingum glæpanna. Álykta má sem svo að andspænis þjóðfrelsis- stríði — sem er afsprengi nútímans, andsvar við ásælni heimsvaldastefn- 130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.