Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Qupperneq 37

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Qupperneq 37
unnar og fullveldiskrafa þjóðar sem metur einingu sína mikils — komi tvenns konar afstaða til greina: ann- að hvort hörfi árásaraðilinn, semji frið og viðurkenni að gjörvöll þjóðin er í uppreisn gegn honum, eða hann grípi til hreins og beins útrýming- arhernaðar (ef það skaðar ekki eigin hagsmuni), úr því að hin klassíska hernaðarlist hefur reynzt honum gagnslaus. Um þriðja kostinn er ekki að ræða. En þessi síðarnefndi er alltaf hugsanlegur. Úr því að her- sveitir Bandarikjanna sökkva æ dýpra í stríðsfenið í Víelnam, úr því að þær magna stöðugt sprengjuárásir og fjöldamorð, úr því að þær reyna að ná yfirráðum í Laos og áforma inn- rás í Kambodía á sama tíma og þær gætu dregið sig í hlé, þá er enginn vafi á að rikisstjórn Bandaríkjanna hefur -— þrátt fyrir hræsnisfulla svar- daga — valið síðari kostinn: þjóðar- morð. Tilgangurinn verður augljós ef vér íhugum allar staðreyndir. Hann hlýtur að vera forhugsaður. Vera má að fyrr á öldum, á tímum ætt- flokka- og lénsherrastríða, hafi þjóð- armorð verið framið af skyndingu, í augnabliksæði. Þjóðarmorð sem gagnbyltingarhernaður, afsprengi vorra tíma, krefst hins vegar skipu- lagningar, herstöðva og þarafleiðandi bandamanna (stríðið er háð í fjar- lægu landi) og sérstakrar fjárhags- áætlunar. Þjóðarmorð Þjóðarmorð hlýtur því að vera úthugsað, skipulagt. Vandséð er samt hvort þjóðarmorðingjarnir geri sér grein fyrir hvað þeir vilja. Til þess yrðum vér að skyggnast djúpt í hjörtu mannanna: vér vitum að trúgirni hreintrúarmannsins getur gert kraftaverk. Máske eru sumir embættismenn utanríkisráðuneytisins bandaríska svo vanir sjálfslyginni, að þeim takist enn að halda í þá trú að þeir séu að berjast í þágu Víetnams. Eftir síðustu yfirlýsingar banda- riskra lalsmanna (t. d. „við erum að verja sjálfa okkur“, „jafnvel þótt Saigon-stjórnin æskti þess, færum við ekki frá Víetnam“ o. fl.) mætti ætla, að þessum sjálfsblekkjandi sak- leysingjum fari stöðugt fjölgandi. Hvað sem því líður, þurfum vér ekki að brjóta heilann um þennan sál- fræðilega feluleik. Sannleikann er að finna heima fyrir, í kynþáttahatri bandaríska hersins. Vitanlega er þetta kynþáttahatur — á svertingjum, Asíu- mönnum, Mexíkönum — grundvall- arstaðreynd, sem á sér djúpar rætur; það var til — dulið eða ódulið — löngu áður en Víetnamstyrjöldin liófst; enda neitaði bandaríska ríkis- stjórnin að staðfesta Sáttmálann sem stefnt var gegn þjóðarmorði. Þar með er ekki sagt, að hún hafi þegar árið 1948 haft þjóðarmorð í hyggju. En sú skuldbinding hefði — af yfirlýs- ingum ríkisstjórnarinnar að dæma — farið í bág við löggjöf margra 131
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.