Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Síða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Síða 61
Tveir kaflar úr sjálfsœvisögu frá dýrunum. ímyndunaraflið, sagði hann, hefur skapað listina, fært út landamæri veraldarinnar og mannsandans og fléttað inn í líf okkar þann eiginleika sem við köllum skáldskap. Fyrsta boðorðið Nýi guðfræðikennarinn okkar, Treguhov kanúki, gekk í hempum sem voru ólíkar að lit, sinn liturinn fyrir hvern dag vikunnar: grár, blár, rauður, svartur, brúnn, grænn og hvítur. Það var hægt að vita hvaða dagur var, eftir því í hvernig litri hempu hann var. Fyrsta daginn sem hann kenndi í þriðja bekk, þar sem ég var þá, braut hann aldagamla erfðavenju skólans. Hvort sem það hefur verið gert af gæzku sem embætti þeirra innblés þeim, eða að hvorki þeir né lærisveinarnir tóku mark á guðfræðináminu, var það venja að kennararnir gáfu alltaf öllum hæstu einkunn í guðfræði. Þessu breytti Tregubov. „Altúkov, farðu með fyrsta boðorðið.“ „Eg em drottinn þinn guð, þú mátt ekki dýrka hjáguði undireins og mig,“ þuldi Altúkov og glotti. „Seztu,“ sagði Tregubov og gaf drengnum núll. „Boromovítsj, hvernig er fyrsta boðorðið?“ Boromovítsj fölnaði en þuldi það ekki síður rétt en Altúkov og fékk Hka núll. Allir drengirnir voru spurðir að hinu sama eftir stafrófsröð og allir fengu núll. Slíkt hafði aldrei áður komið fyrir og það spáði illu. Þegar Tregubov var búinn að gefa öllum núll hallaði hann sér afturábak í stólnum og sagði: „Þið berið enga virðingu fyrir lestrarmerkjunum og ykkur hefur verið refsað fyrir það. Framkoma ykkar gagnvart heilagri ritningu er hirðulaus og léttúðug. Á eftir orðunum: Eg em drottinn þinn guð er komma. Hvers vegna? Vegna þess að þar á að gera þögn svo að tekið verði eftir hinu þýð- ingarmikla framhaldi. Þið tuldrið hið heilaga orð eins og þið væruð að flysja kartöflur. Þið ættuð að skammast ykkar.“ Hann talaði án þess að hækka róminn, hvessti á okkur augun og embættis- tákn hans glitraði á hempunni. Guðfræðikennarinn sem var á undan Tregubov var tannlaus, gamall mað- ur og hálfheyrnarlaus, við vissum upp á hár hvað við máttum bjóða honum. Það mátti einu gilda hvaða þvætting við þuldum, hara við gerðum það í 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.