Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Qupperneq 63
Tveir kajlar úr sjáljsœvisögu Hann tók úr hempuvasa sínum eintak af Kœnugarðspóstinum, fletti því sundur og fékk skróparanum. „Þökk fyrir, faðir.“ „Þakkaðu mér ekki, þakkaðu guði, ég er aðeins vesælt verkfæri í hans hendi, það er hann sem hefur frelsað þig úr hlekkjum villutrúarinnar eins og gyðingana úr landi egifta.“ Auðvitað vissi Tregubov að Olendskí skaut yfir okkur skjólshúsi, en hann kærði sig ekki um að lenda í deilum við hann. Þegar hinn góðlyndi faðir mætti Tregubov sýndi hann honum uppgerðarkurteisi, dálítið illgirnislegur á svipinn. Virðuleiki Tregubovs, sem kanúka hinnar rétttrúuðu kirkju, hindr- aði hann í að lenda í illdeilum við Olendskí. Við reyndum að færa okkur það í nyt eftir beztu getu og það endaði með því, að við kunnum katólska tíðagerð hetur en sumir pólsku lærisveinarnir. „Stanisjevskí,“ sagði Olendskí, „farðu með Maríubænina.“ Stanisjevskí stóð á fætur, gyrti sig fastar, ræskti sig, leit upp í loftið og út um gluggann og stundi loks upp: „Ég er búinn að gleyma henni, faðir.“ „Svo að þú ert búinn að gleyma henni? Seztu. Hver kann Maríubænina? Heilaga guðsmóöir, hvað er þetta? Vill hver sá drengur sem kann Maríu- bænina rétta upp höndina?“ Ef enginn pólsku nemendanna rétti upp höndina gat það komið fyrir, að rétttrúaður drengur, sem flúiö hafði undan Tregubov inn í kennslustofu Olendskís, rétti upp hönd sína. „Ágætt, farðu með hana,“ svo sneri Olendskí sér að pólverjunum: „og ef guð refsar ykkur ekki, öllum saman, eigiö þið það aðeins náð hans að þakka.“ „Komdu hingað,“ sagði hann svo við strokumanninn. Drengurinn gekk til hans. Olendskí tók upp úr hempuvasa sínum ríkulegan skammt af sælgæti og gaf honum, síðan tók hann í nefið, jafnaði sig fljótt og sagði uppáhalds- sögu sína, en hún var um það þegar hann söng sálumessu í Varsjá fyrir Chopin, en hjarta snillingsins hafði verið sent til Póllands í silfurskríni. Að aflokinni kennslu gekk Olendskí heim til sín, í prestshúsiÖ, og stað- næmdist oft á götunni til að klappa börnum hughreystandi á kollinn. Stóri presturinn með brosandi augun var vel þekktur um allan Kænugarð. Guðfræðitímarnir voru okkur óslitin skapraun. Við fögnuðum vikufríinu, sem við fengum á föstunni til að skrifta og vera til altaris. í þeim tilgangi völdum við einhverja kirkju í úthverfunum þar sem presturinn var ekki 157
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.