Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Page 75

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Page 75
Þrjú bréf og eitt kvœði Það mun vera nokkuÖ síðan, þú heirðir vísu um Ólaf —- jeg meína svosem Ólafsvísu; þetta er eín: Ólafur þaut á annan bæ með æmu tauti og reíddi sin af svörtu nauti. Er nú kominn aptur heím með eltiskinni, helvítis úr hornbrákinni. Svo skulum við fara að tala um annað. Nú er stjörnufræðin á prjónunum, og fjekk jeg loksins ,.forlagsmenn“ þótt seígt geíngi, því Sekri brást mjer kall- fuglinn. nú hefi jeg skrifað Ursin og skorað á hann um töblurnar, borgunina fær hann hjá Wanscher. Þær hljóta að koma eíns fljótt og auðið er, því þar á ríður bókin verði búin firr enn vorferðir eru hjáliðnar. 1100 Exem- plör! hvurnin líst þjer á? jeg hef sagt Úrsin, að þú talir nákvæmar við hann minna vegna; blessaður gjerðu það fljótt, og drífðu alt áfram, hvurt sem hann er dauður eða lifandi; það er hægt þegar peningarnir eru. láttu koma eíns fljótt og verður þó ekki væri nema 4 eða 5 hundruð af töblunum, jeg þikist vita hvurt sem er, að skíra verði eírspjöldin að minnsta kosti eínu sinni. „Hlíðið þessu!“ segir Kínakeísari og Friðrik heítinn sjötti. Nú ætla jeg aptur, „ovenpaa denne Forskrækkelse“ að kveða firir þig eína vísu, til hressíngar. Hvað á það nú að vera? jeg hef svo margt tll. — í sumar ið var, reið jeg firir neðan Fróðá og sá stúlku á eíngi að raka eínsamla; þá gjerða jeg aldarhátt: Híngað gjekk hetjan únga heíðar um brattar leíðir, fanna mundar að finna fríða grund. í hríð stundum; nú ræðst eínginn á eíngi, í ástarbáli firr sálast, stittubands strönd að hitta, stírir priks — ifir míri. Þú sjerð, að hvað sem efninu líður, þá hefir samt eítthvað af rímanda Bjarn- ar Breíðvikíngs komið í mig þarna kríngum Jökulinn. — Þá gjerði jeg líka önnur ljóð, „á gömlu leíði, 1841“. Fundanna skjært í ljós burt leíð. Blundar hjer værl á beði moldar. blessaðar fært á náðir foldar, barnið þitt sært; ó, beíska neíð! Sofið er ástar augað þitt, sem aldreí brást, að mætti mínu; mest hef eg dást að brosi þínti, andi þinn sást þar alt með sitt. Stirðnuð er haga höndin þín, gjörð til að laga allt úr öllu, eíns ljett og draga hvítt á völlu smámeíar fagurspunnið h'n.1 1 Utanmáls við þetta erinrli stendur: Nota! það sjer á jeg hefi eínhvurntíma búið við Bleikjupollana. sveí, sveí! 169
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.