Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Qupperneq 85

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Qupperneq 85
Þrjú brcj vg citl kvœði Skólann; jeg vænli hvurt seni er. hnifurinn standi enn í þessari gamalkú. Vildurðu ekkji vera orðinn Dr. theol. eínsog kallinn hann Sveinbjörn okkar; ekkji vænt jeg digði að fara með nokkra duggra sokka og eítt eða tvö pund af dúni í hann Breslau og vita hvað hann ljeti tilleíðast. Gjerðu svo vel að kaupa handa mjer 6 góða kraga og 6 Flibba og eitlhvað af handstúkum og svart silkihelsi; jeg þarf lágt helsi eínsog þú veítst og 181 þumlúnga lángt í spennu; það væri gott ef hægt er að fá þetta innan föstu- dags kvölds, og þá hvíla vetlinga með enn annars ekkji (jeg á þá að vera á balli). Ennfremur vildi jeg biðja þig að senda mjer með Pakkapósti Nil- sons Fauna (Foglarne) sem hjá þjer er og ná úr bókunum mínum -— guð veít nú hvar þær eru, enn spurðu Sörin, og ná segi eg úr bókunum mínum S^vammerdam kalli það er ógnar stór bók í arkarbroti og skinnbandi gilt i sniðum með ógnarmörgum eírspjaldamindum og senda mjer sem allra first. Heílsaðu öllum og vertu blessaður og sæll elskan mín. Þinn J. Hallgrímsson. Skriíað á kvartörk (3 bls.). — jeg er kvœðalaus: Jónas liefur samt sent Brynjólfi kvæðin Sláttuvísa, Illur lækur, Eg vil kyssa og Alsnjóa, annaðhvort með þessu bréfi eða rétt á eftir, því að þrjú hin fyrstu las Brynjólfur upp á fundi Fjölnisfélagsins 9/3, en Alsnjóa treystist hann ekki að lesa upp, af þvf að hann skildi ekki miðerindið (sjá Br- PBréf 4-61. — Halldór Kröyer (1808—73) hafði verið amtsskrifari hjá Bjarna Thoraren- sen, fór til Hafnar 1836 til laganáms, en bilaðist á sál og líkama og fór loks heim 1845. — hófsemdar jjelaginu: Brynjólfur hafði í bréfi 12/2 1844 sagt Jónasi frá undirbúningi að stofnun hófsemdarfélags meðal Hafnar-Islendinga (BrPBréf 44) og látið að því liggja að Jónas skyldi ganga í það. „Blessaður vertu fyrir það Jónas minn! að þú ert hættur að drekka brennivín", segir Brynjólfur. I næsta bréfi skýrir Brynjólfur nánar frá tilhögun félagsins (BrPBréf 45—46). Konráð Gíslason lýsir fögnuði sínum og Brynjólfs yfir því að Jónas vilji ganga í félagið í bréfi til Jónasar 6/3 (KGBréf 43). — jótinn undan jont- inum: Samkvæmt beiðni Jónasar (í óprentuðu bréfi frá 27/12 1843) hafði Brynjólfur keypt handa honum blómsturvasa úr postulíni, en skálin hafði brotnað í flutningi til Sóreyjar (sbr. BrPBréf 40), og Jónas sendi Brynjólfi aftur fótinn undan skálinni og vildi fá hann til að reyna að útvega nýja skál. Brynjólfur hefur rannsakað málið í postulíns- smiðju og segir Jónasi frá verðinu í bréfi 11/3 (BrPBréf 45), en ekki sést hver urðu málalok. — um Skólann: Att er við Bessastaðaskóla, sbr. KGBréf 46—47 ( 6/3 1844); þegar hér var komið var enn ekki búið að ráða til lykta embættisveitingum við skólann, en bæði Jónas og Konráð höfðu hug á að fá þar stöðu. — á balli: Hér gæti verið átt við dansleikinn sem Jónas minnist á í bréfi lil Konráðs í marzbyrjun, þar sem hann hitti „jómfrú Jessen frá Slagelse“ (sjá JIlRit 11 167-—68). Hálstauið sendi Brynjólfur 8/3 (sjá BrPBréf 253) og segir þar m. a.: „Helsið verður líklega heldur stutt, því það er 1 Síðari tölustafurinn óviss; að mestu rifinn af. 179
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.