Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 34. ÁRG. 1973 • 1. HEFTI • MAÍ Þórbergur Þórðarson Bréf í Reykjavík, 8. október, 1923. Kæri vin! Nú er eymd mín óútmálanleg. Þetta bak við eyraS á mér virSist aS visu vera hætt aS vaxa. En nú er annaS því verra komiS á döfina. Eg er hrokk- inn 11 ár aftur í liSna tíS. Þá komst eymd mín hæst. Nú er hún komin á sama stig. Alt mitt yoga-strit, öll mín blóSuga barátta gegn holdi og blóSi, öll mín höndlun á heilögum anda, alt mitt rósemisj afnvægi, - sjá, alt þetta er hruniS í rústir. Yfir mér hvílir glórulaust myrkur, botnlaus örvænting, óstjórnleg æsing og andlegt lystarleysi. Mér leiSist alt. Kenslan treSur mig eins og mara. Heimsæki eg kunningja mína, sem áSur voru mér uppspretta alls unaSar, er mér samvist viS þá þjáning. Eg get varla litiS í bók, ekki étiS mat minn án khgju, ekki tekiS í nefiS án þess aS fyllast viSbjóSi. Asta- mál veita mér enga gleSi lengur. Og verSi mér þaS á aS reka hausinn inn í mitt eigiS eymdarhreysi, fyllist eg hrolli og skelfingu. Jafnvel æSra massasi intereserar mig ekki lengur. Mér finst alt auSvirSilegt, lítilmótlegt og tíkar- legt. Eg get tekiS undir meS frelsaranum: „Mitt ríki er ekki af þessum heimi.“ ÞaS út af fyrir sig er gott og blessaS. Hitt er öllu lakara, aS ríki mitt er ekki heldur af öSrum heimi. Eg er eins og Oddur Gíslason, sem hvergi á kosningarrétt. Eg á hvergi höfSi mínu aS aS halla, hvorki á himni né jörSu. Eg reika lengst um einn út um holt og mela eins og fordæmd sál. HvaS bíSur mín? AnnaShvort dregst eg upp og dey eSa endurfæSist til nýs lífs eins og Páll postuli. Mér hnykti viS, er eg kom í þessa bæjarómynd. Hér er alt í dauSa og djöfli. Hér vantar alt andlegt líf, alla concentration. LýSurinn eigrar um í dýrslegu meiningarleysi eins og dreifS sauSahjörS, sem engan hefir hirSinn. MáttleysiS, skipulagsleysiS og fáfræSin hangir utan á þessum veslings- 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.