Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 12

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 12
Tímarit Máls og menningar mannrolum. Það er stórhátíð fyrir mig, vesælan mann, að sjá eitt og eitt energiskt andlit, sem ljómar af trú á mátt hinnar frjálsu samkeppni. Stjórn- málaáhugi er hér rnjög daufur og fundarhöld ómerkileg. Foringjarnir eru lággáfaðir, áhugalitlir, fávísir og málstirðir. Þessir þrír í verkamanna- flokknum, sem eitthvað vita, eru mest fyrirlitnir utan flokks og innan. Bendi maður hinum á fákunnáttu þeirra, hreykja þeir sér í þoku hins hreiða overbliks og segja, að maður hafi ekkert vit á stjórnmálum. Þá er þó ástandið skárra hjá ykkur. Eg er vanur að lýsa þér þannig, að þú sért andleg rafmagnsstöð, sem öll poletísk orka Isafjarðar geisli út frá. Og svo innileg sannfæring fylgir orðum mínum, að fólk er jafnvel farið að trúa þessu. - Ólafur er eini ræðumaðurinn hér, sem talist getur sæmilega máli farinn, enda sómir hann sér vel í ræðustól. Hann les aldrei af blöðum, en talar frá hjartanu. Hann fór svo illa með Jakob greyið Múller á fundi um daginn, að jafnvel Upton Sinclair mætti þykjast mikill af. Nú er Ólafur í Vestmannaeyjum. Það er alment viðkvæði andstæðinganna, að Ólafur sé eini j afnaðarmaðurinn, sem meini það, sem hann segi. Hitt séu alt saman- valdir hræsnarar. En þessu lofi um Ólaf fylgir þó sá böggull, að hann sé fanatískur idealisti og geggjaður. Á þetta víst að vega salt móti sannfær- ingunni, svo að útkoman verður núll. Margir telja líklegt, að Felix skinnið verði kosinn. Hann hefir verið að hugsa upp á dóttur Jóns á löppinni. Mælt er, að hennar vegna hafi hann boðið sig fram til þings. Hjá Hallbirni rottar sig saman á kvöldin poletískt hringkríli. Eg hefi komið þar mörg kvöld, en aldrei heyrt talað eitt orð af viti. Þar ræða menn um stjórnmál eins og gamalt fólk talaði um norðvestan rokin í Suðursveit, þegar þakið ætlaði af baðstofunni og alt lék á reiðiskjálfi. Yfir samkundunni er hálfhljóður dularblær, líkt og vindinum, sem enginn veit hvaðan kemur né hvert fer. Við og við slær þessari alkunnu, idiolísku þögn á hringinn. Þá pata eg út hendinni og hrópa: „Sko, sko, sko,“ og svo tekur enginn mark á mér í otjórnmálum. Kona Hallbjarnar heldur sér fyrir utan þessar studíur. Hún er fyrir löngu búin að segja alt, sem lienni getur nokkumtíma dottið í hug að segja um stjórnmál. Hún knipplar bara. Sigurjón Jónsson æfintýraskáld er tíður gestur í liringnum. Hann er jafnaðarmaður, en er orðinn svo sljór af neftóbaksnautn, að hann getur ekki tekið þátt í umræðunum. Hann mókir eins og köttur eftir kjötát. Nú er Sigurjón að búa tvö æfinlýri undir prentun. Þau eiga að vera með myndum. Kjarval hefir teiknað myndirnar. Ein þeirra heitir Konungur íslands eða X 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.