Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 13

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 13
Bréf Stjörnukóngurinn. Andlitið er eins og á Jóni gamla bassa, nema þrjár hvít- ar skellur á þvi: ein á miðri kinninni, önnur á kinnbeininu og þriðja á enninnu og tekur hún upp fyrir hársrætur. „Hann segir, að þetta eigi að vera stjörnur,“ hefir Sigurjón eftir höfundinum. í hárinu blika norðurljós. Þau lýsa sér eins og hvítar rákir á pardusdýri. I mynd þessari kváðu felast öll einkenni íslenzkrar náttúru. Konu Kjarvals kvað þykja myndin fyrirtak. A öðrum stað í bókinni standa þrjár verur hlið við hlið. Þær eru í laginu eins og skjaldbökur, sem reistar hafa verið upp á endann. Á haki hafa þær hökla og klifra upp eitthvað, sem enginn sér hvað er, móti ljósinu, sem er víst hugsað þar bak við þetta ósýnilega. Þetta kváðu vera sannleiksleitendur. Er þar víst átt við Jónas frá Hriflu, Sigurð Jónasson og þig. Eg heimsókti Kjarval um daginn með Sigurjóni. Eg var að færa honum Hvíta hrafna, sem eg lofaði honum í fyrra. Listamaðurinn kemur móti okk- ur út í stofudyrnar og heilsar okkur með vitfirringslegu augnaráði. Síðan setti hann okkur inn í listastofuna. Eg fekk honum kverið með áletrun. „Hvernig líka þér myndimar?“ „0, þær eru heldur góðar. Hrafnarnir eru dálítið hressilegir og krassir eins og þú.“ „Mér sýnist nú efsti hrafninn dá- lítið mæðulegur og þreytulegur. Hann er dálítið svipaður Kristi á krossin- um, þar sem hann leggur höfuðið út á öxlina.“ Oskammfeilni mín og smekk- leysi gekk alveg fram af Kjarval. Ætli Jóni Thoroddsen finnist það ekki hka, sbr. Sakuntala, sem Kjarval gæti hafa ort. Eg fyrirlít þetta skilnings- lausa frukt fyrir sentimentölum efmun, sbr. „Eitt hjarta eg þekki, eitt hjarta“ og „skógurinn angaði allan daginn / og elfan söng og rann“! Upp við vegg- inn í herbergi Kjarvals stóð stóreflismynd í gyltmn ramma. Hún var einna líkust brjósthoðangi í jakka með hornin uppbrett og storknuðum grautar- klessxun í. Ekki þorði eg fyrir mitt líf að spyrja Kjarval af hverju þessi mynd ætti að vera. En á heimleið skýrði Sigurjón furðuverkið fyrir mér. Þetta var þá Jónsmessunóttin fræga! Þetta heyrir nú víst irndir það að vera seinn að skilja. Þú hefðir vist verið fljótari að átta þig á svona fígúruverki. En hræddur er eg um, að eg hafi nú samt skilið þennan leyndardóm hetur, þegar eg skildi hann. Annars er réttast að bæta þvi við, að megnið af mínu skilningsleysi, sem þú kallar, stafar af polypum, sem eg hefi í nefinu. Girnn- laugur hefir séð tvo í öðru nasagatinu og að minsta kosti einn stóran í hinu. Hann segir, að þetta séu ekta polypar, enda hefi eg ekki tekið á heilum mér í þrjú ár fyrir þessu helvíti. Eg er alt af stíflaður og hálfsljór og oft með ýskrandi irritationum. Stundum er eg komplet idiot. Eg kunni mér ekki læti í legunni í sumar, er þessi ófögnuður virtist hverfa. Þá gat eg fundið lykt 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.