Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 26

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 26
Tímarit Máls og menningar Við komum um aftan að Eyri, en áttutn þar stutta bið. Mópeys ræður þar húsum að hálfu. Við liéldumst þar ekki við. Til hvers er eg nú að skrifa þér þetta mikla og merkilega bréf? Eg geng þess ekki dulinn, að þú fyrirlítur mig í hjarta þínu. En eg tek mér það ekki nærri. Sá, sem er fyrirlitinn, getur leyft sér alt við hænsnið, sem fyrirhtur. Sá, sem er virtur, má hins vegar ekkert segja, sem er virðingu hans ósam- boðið. Miklir menn þekkjast á því, að þeir eru fyrirlitnir af borgurunum, hvort sem þessir borgarar eru kapitalistar eða sósíalistar með borgaralegan móral. Ekki vantar það, að þú þykist hafa fyrirlitningu á borgaralegum hugs- unarhætti. En hins vegar hefi eg enga manneskju þekt, sem hefir þrætt nákvæmar borgaralega miðlungsmensku í hreytni sinni og barnauppeldi en einmilt þig. Þú kvaddir mig eldci einu sinni, þegar eg fór. Þegar aðrir kunn- ingjar mínir fylgdu mér á skipsfjöl, lást þú eins og skepna í bælinu og jórtraðir danskan reyfara. Þess utan ertu einhver bezta manneskja, sem eg hefi þekt. Berðu Hallbirni ástarkveðju frá mér. Skrifaðu mér aftur. Hlé. Sigurður Jónasson kom hér fyrir nokkrum dögum. Hann var mjúkur og sætur eins og himneskur brúðgumi. Blessed are the meek. Hann sat hér lengi kvölds og talaði um friðinn himneska. Nú er eg búinn að skrifa Guðnýju enn þá merkilegra bréf upp á 4 arkir. A morgun fer eg inn mn alt Djúp. Þið Hallbjörn ættuð að korna því í kring, að eg yrði ferðasöguritari Alþýðublaðsins sem allra fyrst og mætti alveg hætta kenslu. Þú sérð, að eg hefi hæfileika til þess. Vilmundur segir, að bréfið til Guðnýjar verði einhverntima prentað. Sama gildir um þitt. Verlu nú dugleg í þessu. - Þinn einlægur: Thorbergananda Thordarcharaka. [Hið fyrra þessara bréfa er til Vilmundar Jónssonar, en Þórbergur Þórðarson naut gistivináttu hans nokkur sumur á Isafirði þar sem Vilmundur var þá læknir. Fimm vik- um eftir dagsetningu þessa bréfs hóf Þórbergur að skrifa Bréf til Láru. Síðara bréfið er til Kristínar Guðmundsdóttur, skrifað sumarið eftir, frá ísafirði, um það bil þegar Bréf til Láru er að fá á sig endanlegt form. Nokkur hluti af bréfi því til Sigurðar Nor- dals, sem hér er getið, var birtur í eftirmynd í þriðju útgáfu Bréfs til Lám, 1949, og er þar einnig hinn frægi XXXV. kafli (Það var morgunn hins efsta dags -), ásamt sköp- unarsögu hans, sem er þar nokkm fyllri en hér er greint. - S.D.] x 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.