Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 30
Tímarit Máls og menningar Þrátt fyrir mistökin var síðar efnt til félagsstofnunar, sem skyldi á æðri hátt gegna hlutverki liðssveitarinnar sáluðu, en það var „félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu“. Félagsskapur þessi er mjög vel séður af bandamönn- um íslendinga og hefur reynt að koma á framfæri nauðsyn varna hér á landi og brýnt mjög fyrir mönnum að tryggja Islendingum þau göfugu örlög að verða með fyrstu skotmörkum í væntanlegmn átökum austurs og vesturs. Auk þess hafa félagsmenn ýmiskonar hagræði af félagsskapnum. Þeir fá stundum að skoða herstöðvar og bjóða stundum undirkontóristum úr her- málaráðuneytum vinaþjóða, svo sem Breta og Vestur-Þjóðverja, hingað til ræðuhalda og til að hvetja sjálfa sig til vökullar varðstöðu. En shkir skrípatilburðir, liðsveitin og áliugamannafélagið, virðast hafa haft lítil áhrif til beinnar forheimskunar almennings. Klúbbarnir eru varasamari, því að víða fullnægja þeir að nokkru ráði félagsþörfum manna, einkum á smærri stöðum og móta á margvíslegan hátt afstöðu manna, án þess að margir þeir, sem þar eru félagar viti í raun um hinn sanna tilgang þeirra. Sá veikleiki, sem mörgum er meðfæddur, snobbisminn, rennir nokkr- mn stoðum undir áhrifamótun klúbbanna og auk þess hafa þeir að yfirskini ýmsa mannúðarstarfsemi, styrkja efnilega námsmenn til náms, og þá einkum í Bandaríkjunum, gefa til sjúkrahúsa og annarra guðsþakka um leið og áhrifamestu félagarnir stunda bandaríska manngildishugsj ón, með því að græða sem allra mest á náungum sínum. Tengsl klúbbanna við móðurlandið má marka stöku sinnum í raun, svo sem þegar nokkur vagnhlöss meðlima eru flutt í herstöðina á Miðnesheiði og öðlast þar aukinn skilning á þýðingu herstöðvarinnar fyrir land og þjóð, fá að tala þar við bandaríska soldáta og taka í höndina á aðmírálnum. Shkir eru „skrípaleikirnir á torgum fífl- anna.“ Glöggt dæmi um bandaríska ásælni er Keflavíkursjónvarpið. Um það hefur margt og mikið verið ritað og afstaðan til þess skiptir sköpum með mönnum, hvort þeir megi teljast þjóðvillingar eða ekki. Eðlileg viðbrögð við rekstri þess voru mótmæli fjölda menntamanna hér um árið, en sá hópur var ekki vel séður af tötraborgurum og blöðum á þeirra snærum. Þeir voru nefndir sextíumenningarnir og taldir skaðræðismenn ef ekki laumukommar af mál- svörum forheimskunarherferðarinnar. Eitt blaðamannafyrirhrigði tók sig til og skrifaði yfirmanni herstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli betlibréf og fór þess á leit að hann sinnti alls ekki mótmælum shkra manna og á milli hn- anna mátti lesa að hann skyldi fara sínu fram og nota jafnvel lið sitt til að- gerða ef í odda skærist. Þetta plagg er og verður eitt alræmdasta landráða- 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.