Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 43

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 43
Tímabil tötraborgaranna ekki og andstaða siðaðri hluta borgarastéttarinnar varð óvirk, enda undir stöðugum áróðri Natósinna. Aður er getið um mótmæli menntamanna og rithöfunda gegn Keflavíkursj ónvarpinu, en þau snertu marga heldur óþægi- lega, svo að jafnvel sumir stjórnarsinnar virðast hafa áttað sig á niðurlæg- ingunni. Rokið var til og komið upp íslenzku sjónvarpi en þess gætt jafn- framt að það yrði ekki of mikil andstæða hermannasjónvarpsins á Miðnes- heiði. Enn þann dag í dag hafa einföldustu þj ónustuandar bandarískra hags- muna hér á landi ekki gleymt þeim óleik, sem íslenzkir menntamenn gerðu þjóðvillingsstefnu Sjálfstæðisflokksins með mótmælum sínum. Þýðingarmesta andstaðan gegn hernámi hugarfarsins, sljóvgunar- og for- heimskunarherferð fjölmiðla Sjálfstæðisflokksins, kom frá skáldum og rit- höfundum, Alþýðubandalaginu og miklum hluta kjósenda Framsóknar- flokksins. Merkasta heimildin um upphaf þj óðvillingsstefnunnar er Atóm- stöð Halldórs Laxness og Sóleyjarkvæði Jóhannesar úr Kötlum. Guðmundur Böðvarsson, Snorri Hjartarson ásamt flestöllum yngri skáldum þjóðarinnar skynjuðu hættuna og mörkuðu sér afstöðu eftir því, sama gilti um rithöf- unda, málalið Morgunblaðsins er hér vitaskuld undanskilið. Því lengra sem leið á viðreisnartímabilið, því ákveðnari varð afstaða yngri kynslóðarinnar gegn herstöðvasinnum, þetta náði jafnvel inn í raðir yngri Sjálfstæðismanna, þótt shkt jafnist á við morð í þeim herbúðum. Sönnust lýsing á viðreisnarstj órninni eru þessi orð skáldsins „flærð og þýlund hreykjast í hæstu sætum“. En flærðin er flotholt eymingjans og þý- lundin hlýtur alltaf „herra sinna spark“. Og loks kom að því að hin langa nótt þjóðvillu og vesalmennsku viðreisnarstj órnarinnar var liðin, en þar með var ekki lokið starfsemi níðhögga Sjálfstæðisflokksins. Þeir stunduðu sína sérstæðu starfsemi áfram, með þeim aðferðum, sem þeim hafa löngum eiginlegastar verið. Þær aðferðir opinberuðust glögglega í sambandi við náttúruhamfarimar í Vestmannaeyjum og afleiðingar þeirra. Sj álfstæðisflokkurinn og aftaníossi hans Alþýðuflokkurinn hugðust nota tjón Vestmanneyinga og þjóðarinnar allrar sjálfum sér til framdráttar. Stjórnarandstaðan ætlaði að koma því höggi á vinstri stjórnina, að hún félli. Fyrst og fremst skyldu aðstæður notaðar til þess að betla sem mest fé út úr Bandaríkjamönnum, með því álti að koma í veg fyrir sjálfstæða utanríkis- stefnu í framtíðinni og imi leið myndu landsmenn hnýtast Bandaríkj unum, fullkomið leppríki sást í hillingum. Fyrst var logið upp þeirri sögu, að Bandaríkj amenn byðu stjórninni tíu miljarða styrk, fyrir þessu var borinn starfsmaður í utanríkisráðuneytinu, nafngreindur. Þessi saga barst með þeim 3tmm 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.