Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 55
Jón Jóhannesson Úr dagbók (II) 60 Við lögðum upp í langferð í morgun. Theódór frændi minn kennari Daníels- son, Sveinbjörn bróðir hans og undirritaður. - Veður þurrt og hvasst af norðaustri og engin grútarlykt í borginni. - Tókum inn í bílinn mannkerti eitt af útlendu kyni, í botni Kollafjarðar, þar sem síldin veiddist á dögunum svo ofsalega, að hundruð Reykvikinga misstu heilsuna og urðu að kryppling- um. - Hér bjó Kolbeinn skáld meðan hann nennti, eða þar til hann réði sig í vinnu hjá brennivínsstj órninni. Hann dó skömmu síðar úr vítamínsáti. - Það var mikill skaði. Þessi göngumaður - ég held hann hafi verið Ameríkani - var kurteis og þreyttur. Það hreyfðist ekki í honum tungan alla leið uppí Hvalfjörð, þar sem braggarnir eru. Þar sagði hann thank you og var farinn. Þetta er kallað að ferðast á puttanum og þykir sniðugt. - Þarna standa þessir aumingjar á veginum, patandi fingrum að hverjum þeim vagni sem framhjá fer í sömu átt og þeir eru að paufast sjálfir. - Og svo, loksins þegar hundrað bílstjórar eru búnir að segja þeim að fara til skrattans, þá kemur eitt guðsbarn á rauðri hjólatík, opnar fyrir þeim dyrnar og biðst afsökunar á því hvað maður er seint á ferðinni. - Hann Theódór minn, hann hefur vissulega aldrei verið neinn kjölturakki kallsins í neðra. - Sveinbjörn glotti við tönn eins og Skarphéðinn, en ég bað engla himinsins að leiða manninn upp í skálann hans. Annars bar ekki til titla né tíðinda fyrr en við komum upp fyrir Forna- hvamm, þar sem yfir okkur þyrlaðist svo niðasvört þokubræla, að engu var hkara en hún hefði verið búin til af draugi. - Vegurinn framundan eins og rassgarnarslitur úr hundi, og ekkert landslag framar. - Það var ekki fyrr en Hrútafjörðurinn kom á móti okkur með sól í augum undir þokukofranum, að manni fór að þykja dálítið vænt um heiminn á nýjan leik. Á Borðeyri býr systursonur þeirra bræðra ásamt konu sinni og fjölda barna. Þangað beindum við nú ferð okkar, og þar nutum við um langa stund 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.