Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 57
Úr dagbók (11) hefur mér ekki tekizt að gleyma þessum feimulausa höfðingja þeirra Stranda- manna. - Þetta var ekki grín og ekki guðlast - sítatið var í engri snertingu við erfitt starfið, heldur fékk hér orðrík þögn ljóðelskrar sálar allt í einu þann hljóm, sem heimsku ungmenni eins og mér fannst láta dálítið skoplega í eyrum mitt í óhátíðleik mokstursins. Frá Borðeyri lá leið okkar austur til Hvammstanga og heim í Lyngholt til Margrétar systur minnar, sem tók okkur fagnandi eins og þeim vinum, sem hún hélt að væru dánir. - Húsið hennar er bæði lítið og lágt, en svipar að því leyti til hjarta almættisins, að það rúmar alla - alla. Við áttum þar eina góða draumanótt. En í bítið næsta dag, fórum við þess á leit við Margréti, að hún yrði leiðsögumaður okkar umhverfis Vatns- nesfjallið. - Hún hlakkaði til þeirrar ferðar engu síður en við sjálfir. Hér er landslag ekki óáþekkt því og gerist í innfjörðum Breiðafj arðar, nema kannski láglendið sé ívið meira í sér. Hið fyrsta áliugaverða, sem mætti okkur á veginum, voru Ingunnarstaðir, þar sem Natan var myrtur fyrir sakir freklegrar kvensemi sinnar: - Allt mun það klatur bókfest og vera mikil harmsaga. - Hér eru nú hús öll reisu- legri en í þá tíð og að sama skapi leiðinlegri. - Það gerir menningin. — Þessi líka þokkalega menning. Mér er hálf illa við hana. - Og þarna orti Guð- mundur bróðir Natans, þessa elskulegu vísu, sem ennþá hvíslar í grasi túnsins: Þegar ljóð mitt eftirá allra þögn er falið, Illugastaða steinar þá standið upp og talið. Hann mun verið hafa allvel gerður hann Guðmundur heitinn, bæði til líkamans og sálarinnar. - Og einhvers staðar hér á að vera bærinn þar sem hvalavaðan synti á þurrt í einu hallærinu, og bjargaði þannig fjölda manns frá því að verða hungurmorða. — Mig minnir j>ar heiti Ánastaðir og er ábyggilega guði þekkur staður. Og við ókum fram að bæ sem Svalbarð heitir. Þar bjó kona ásamt með bónda sínum og barnarusli. Hún var vinkona mín í æsku. - Við komum ekki heim, en staðnæmdumst ofan við afleggjarann og horfðum á bæinn. - Digur og stultur kvenmaður kom út á dyrahelluna, skyggði hendi fyrir augu og virti okkur fyrir sér. - Svo var það ævintýri úti. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.