Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 59

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Page 59
Út dagbók (II) tveir hrumir kallar og ein fótfúin kelling. Sú vík er einnig mjög veiðileg og hvert það' kvikindi drepiS sem til næst, selt kaupmanninum eSa étiS heima enda eru báSir kallarnir akfeitir og kellingin meS, en íbúSarhúsin eru hænsnakofar. - Ekki lægSi storminn, og þaS var þurr þokubræla og köld. ViS heikuSum kindum og stóSi í haga og stefndum á Hvítserk. - Margrét vissi hvar hann átti aS vera og hann var þar. Hvítserkur er einn sérkennilegastur kletta á íslandi og fegurstur. Þarna stendur hann í sjávarmáli Vatnsnessins eins og einhver furSuleg fornaldar- skepna og drekkur landbáruna. Ritan hefur skreytt hann meS driti sínu af sannri list. Og svo vakurt stendur hann í lappirnar aS furSu gegnir hann skuli ekki vera hruninn fyrir löngu. - Allan tíma frá því Skafti bjó á Reykj- inn og ÞórSur á Ósi, og sennilega öldum fyrr, hefur hann staSiS hér og sopiS sjóinn, hverjum þeim ferSamanni til yndis sem leiS hefur átt um bakk- ana ofan hans. - Alveg er ég hissa á lienni Vatnsenda-Rósu aS hafa aldrei kveSiS inn hann vísu svo kunnugt sé. - AuSvitaS var Rósa öll í ástinni og hefur sjálfsagt ekki mátt vera aS því fyrir hj artaspriklinu í sér til tálfagurra manna, og þó finnst mér þaS undarlegt. - ViS sátum lengi og imdruSumst stórum, en ekki lægSi storminn. Og viS héldum á brott, en ekki lægSi storminn. Kall á næsta bæ stóS í varpa og var aS hefja heyskap. „Hann leit á mig og þekkti mig og þagSi“. En ekki lægSi storminn. Nú gerSum viS lykkju á leiS okkar til aS skoSa BorgarvirkiS langfræga. Þetta er allfögur ldettaborg og full af þjóSsögu, sem Danir hafa sennilega stoliS frá okkur og týnt eins og flere gode ting, - og víst er um þaS, aS hér í klettaskálinni mætti veriS hafa allgott vígi hraustum manndrápurum sögualdarinnar. — BýliS Vatnsendi er ekki langt undan. ÞaS flugu yfir því svartir fuglar. A leiSinni til baka mættum viS éppa á mikilli ferS. ViS stýriS sat Vatns- enda-Rósa endurborin. - Theódóri varS ljóS á munni: Á Vatnsnesinu er mjótt aS mæta manni, hvaS þá borgarskríl, en þaS er húnvetnsk heimasæta sem hefur stjórn á þessum bíl. Theódór er rakinn andstæSingur reykvískrar ökumennsku. - Stormurinn fylgdi okkur alla leiS heim í hlaS á Lyngholti. 4 TMM 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.