Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 73

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Side 73
Úr dagbók (II) fuliu fjöri og efnishyggj an reið húsum manna eins og draugur í þjóðsögu. Ég sagði við vin minn: - Hvernig væri að taka kristindóminn í lið með sér. Ætli okkur yrði þá ekki frekar ágengt? En hann glotti aðeins að heimsku minni og síteraði gamlan matrealistiskan speking: Trúarhrögðin eru ópímn fyrir fólkið. Kommúnisminn er andstæðingur alls eiturs. Hann vill fræða en ekki blekkja. - Þetta var gatslitinn frasi runninn undan rifjinn Marx og Eng- els að ég ætla, eða þá Lenins, einhvers ágætasta manns stefnunnar bæði fyrr og síðar. - Nema okkar róttæka sósíalisma gekk ekkert í áttina fyrr en við hættum orrustunni um trúna og tókum upp léttara hjal. - Vitanlega er kommúnismi frumki istninnar ekki framkvæmanlegur, þó hann sé bæði hjarta og lífæð kenningarinnar. Við hljótum því að haga seglum eftir vindi. Og þegar öllu er á botninn hvolft, þá finnst enginn svo ruglaður pólitíkus á ís- landi í dag, að kalla megi hann hreinan kommúnista. Rússum hefur mikið áunnizt, og þó eru þeir ákaflega miklir alræðishyggju- menn og bölvaldar, fyrir utan nú það hvað þeir virðast hlægilega viðkvæmir fyrir sjálfum sér. - Mikið anzi hef ég oft staðið gapandi yfir framferði Rúss- ans. - Það hefur enginn unnið stefnunni, hreinni af allri mannvonzku, jafn- mikið tjón og Rússinn. Ég vona bara að Kínverjinn reynist betur. 71 Já, mér hálfleiðist þetta líf þrátt fyrir ég haldi sambandi við góða rithöfunda, hæði lífs og liðna. Höfundar Islendingasagnanna eru miklir vinir mínir og þá ekki síður þeir sem skrifuðu Fornaldarsögur Norðurlanda, þótt þær séu flestar fremur í ætt við tröll og galdur en mennska menn. — Húmor sumra þeirra er hreinasta afbragð. - Sturlunga stendur ein sér. Sanngildi hennar ætti að vera mest þar eð höfundur hennar var samtímamaður þeirra sem þar um ræðir. Mikið andskotans siðferði hefur rikt hér á Sturlungaöld. Hrafn Sveinbjarn- arson held ég sé þar eini höfðinginn sem sagt verður inn, að hafi átt siðræna skapliöfn, og svo náttúrlega hann Snorri okkar í Reykliolti. Snorri var mikill Mammonsvinur, það er satt, og hlýtur því að minnka nokkuð í huga mínum, en blóðþyrstur var hann aldrei. — Það hefur verið gefið í skyn, að liann hafi ráðið blauðu hjarta, en mér býður hins vegar í grun, að honum hafi lítt fallið í geð morð og pynling og eigi þar samfylgd með flestum miklum lista- mönnum, ef ekki öllum. Að vísu bólar ekki á honum sem postula friðarins, en óhrjáleg skaphöfn manndráparans finnst hvergi í öllu hans veraldarvafstri. 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.