Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 88

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Qupperneq 88
Tímarit Máls og menningar að lifa saman í friði á iandinu, en að stofnað væri Gyðingaríki. Hugmyndir mínar um innsta eðli Gyðingdómsins samræmast ekki þeirri framtíðarsýn, að upp rísi Gyðingaríki með landamærum og eigin her og stundlegu veraldar- valdi, þótt veikt væri. Ég óttast, að Gyðingdómurinn sjálfur biði við það tjón - einkum ef þröngsýn þjóðernisstefna festi rætur meðai okkar, en gegn slíkri stefnu höfum við oft þurft að berjast halramlega, þótt ekkert Gyðinga- ríki væri til. Við lifum ekki á tímum Makkabeanna. Ef við snerum til baka og mynduðum þjóð í pólitískum skilningi, væri það að snúa baki við hinu andlega samfélagi voru, sem grundvallað er á snilligáfu spámamianna. Ef við vegna ytri aðstæðna neyðumst þó lil að axla þessa byrði, skulum við bera hana með tillitssemi og skilningi.“ Því miður varð þróun mála sú í Palestínu sem Einslein óttaðist mest og fram kemur í þessari grein hans. Israelsríki með öllum sínum her, stutt af erlendu fjármagni, er orðinn ógnvaldur sinna arabisku nágranna fyrir botni Miðjarðarhafs. Lega landsins er sú, að það er efnahagslega og hernaðarlega mjög mikilvægt þeim ríkjum, er að því liggja. Þess vegna er það þeim mun sorglegra, að ekki skyldi reynast irnnt að stofna sambandsríki Palestínu- Araba og Gyðinga, byggt á lýðræðislegum grunni, þar sem menntun, verk- menning og efnahagslegir bakhjarlar Gyðinga á Vesturlöndum hefðu stuðlað að og flýtt fyrir mennirfgarlegri endurreisn og þróun landanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Þau orð Theodórs Herzls, er hann skrifar löngu áður en ísraelsríki varð að veruleika og áttu að vekja hugmyndinni velvilja og styrk á Vesturlöndum, - að shkt ríki gæti orðið útvörður evrópskra áhrifa á þessum slóðum í framtíðinni, bæði í menningarlegu og pólitísku tilliti, hafa því miður sannazt á óheppilegan hátt. Styrjöldin við Egypta 1956, þar sem ísraelsmenn ganga erinda hinna gömlu nýlenduvelda á þessum slóðum, Frakka og Englendinga, gegn arabiskum ná- grönnum, færði bæði Egyptum og öðrum heim sanninn inn það, að vald- hafar hins nýja ríkis styddust við öfl á Vesturlöndum, er fyrir hvern mun vildu halda Arabaríkjunum í viðjum fátæktar og hinnar gömlu niðurlæg- ingar nýlendutímans. Onnur afleiðing þessarar styrjaldar varð sú, að hin nývaknaða þj óðernisstefna Araba margefldist og hafi einhverjir hinna arab- isku nágranna Ísraelsríkis litið shka þróun mála hornauga eftir þennan at- burð, þá batt Sexdagastríðið 1967 enda á þær efasemdir. Styrjaldir ísraels- rikis hafa því fyrst og fremst þrýst saman sundruðum öfluni hinna arabisku ríkja; þeim sýnist öllum í dag sem öryggi þeirra sjálfra verði aldrei tryggt fyrr en erkióvinurinn, Ísraelsríki, sé úr sögunni, a. m. k. í þess núverandi 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.