Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Síða 90
Tímarit Máls og menningar arinnar var að tryggja Gyðingum skjól og öryggi gegn útrýmingaræði - pogroms - líku því er átti sér stað af hálfu ráðþrota stjórnvalda rússneska zarsins eða þjóðarmorði þýzku nazistanna. Gyðingar skyldu lifa sem frjáls- bornir menn, allir múrar miðaldaghettóanna - Gyðingahverfanna - skyldu brotnir. - I stað þess að ná þessu marki hafa þeir gert Israelsríki að nútíma þjóðarghettói, sem umkringt er óvinum á allar hliðar, og verður að setja allt sitt traust á her og vígvélar og pólitískan og fjárhagslegan stuðning hins handaríska heimsveldis í vestri. Zionisminn hefur orðið að leita sér skjóls hak við falskenningar kynþáttastefnunnar - erkióvinar Gyðingdómsins - í tilraunum sínum til að sanna rétt sinn til Landsins helga. Raunar ætti það að vera öllum ljóst, að það er harðla ósennileg saga, að loks eftir 1900 ár skyldi fundin þessi lausn á svo gömlu vandamáli sem ZionistarsegjaGyðinga- vandamálið vera, með því að flytja alla Gyðinga til Palestínu. Menn liljóta að spyrja, livers vegna í ósköpunum Gyðingar hafi aldrei reynt í öll þessi 1900 ár að snúa aftur til Palestínu. Hvers vegna var nauðsynlegt að bíða í 1900 ár eftir spámanninum Herzl, til þess hann mætti sanna Gyðingum slíka nauð- syn? Og hvers vegna skyldi hafa verið litið á alla fyrirrennara Herzls sem falsspámenn? Einn þeirra var hinn frægi Zabbatai Zevi, er tilkynnti trú- bræðrum síniun það í synagógu Gyðinga í Smyrna 1665, að hann væri sá Messías er lýðurinn vænti, og tók hann að undirbúa heimkomu Gyðinga úr dreifingunni. Hvers vegna skyldi hann og fleiri hafa verið reknir úr samfé- lagi Gyðinga sem falsmessíasar? Boðskapur lians og þeirra var þó hinn sami í meginatriðum og Theodors Herzls. Við slíkum spui'ningum eiga Zionistar ekki gild svör. „Draumurinn um Zion“ hefur löngum aðeins verið draumur. Trúarleg þrá mannsins til gullinnar fortíðar eða utopiskrar framtíðar fær sína svölun í slíkum draumsjónum samkvæmt eðli sínu. En þegar slíkir draum- ar skulu gerðir að veruleik og sviðsettir á okkar jarðneska plani, reynast þeir oft verða að martröð. Og draumsjón Zionismans er orðin að martröð, ekki aðeins Gyðingum sjálfum, lieldur einnig nágrönnum þeirra öllum. - Sannleikurinn er sá, að allt tal Gyðinga um að hverfa aftur lil Zion og landsins helga hefur um aldir verið óháð öllmn veruleik, hefur verið eins konar liturgisk draumsýn. Hinn gyðinglegi kráreigandi eða smábóndi í Póllandi á 16. öld hafði ekki meiri áhuga á að hverfa raunverulega aftur til Palestínu en hinir amerísku millj ónamæringar Gyðinga í dag. — Gyðingar liafa af hiturri reynslu rekið sig á það, að fals-messíasar þeirra leiddu yfir þá ógæfu fyrr en síðar; því hafa þeir snúið baki við þeim öllum. Herzl er þeirra síðastur - og það er skoðun margra frjálslyndra trúarleiðtoga Gyð- 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.